Dagskrá 150. þingi, 55. fundi, boðaður 2020-01-30 10:30, gert 12 15:47
[<-][->]

55. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 30. jan. 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skipunartími ráðuneytisstjóra.
    2. Lögþvinguð sameining sveitarfélaga.
    3. Niðurskurður í vetrarþjónustu Vegagerðarinnar.
    4. Áætlun um lausn Palestínudeilunnar.
    5. Greiðslur til sauðfjárbúa.
  2. Örorka kvenna og álag við umönnun (sérstök umræða).
  3. Nýting og vistfræðileg þýðing loðnustofnsins 2000--2019, munnleg skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
  4. Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, þáltill., 147. mál, þskj. 147. --- Fyrri umr.
  5. Úttekt á vinnslu kolefnishlutlauss eldsneytis, þáltill., 284. mál, þskj. 320. --- Fyrri umr.
  6. Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, þáltill., 299. mál, þskj. 337. --- Fyrri umr.
  7. Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, þáltill., 302. mál, þskj. 340. --- Fyrri umr.
  8. Alþingi sem fjölskylduvænn vinnustaður, þáltill., 334. mál, þskj. 379. --- Fyrri umr.
  9. Almenn hegningarlög, frv., 422. mál, þskj. 578. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti, fsp., 113. mál, þskj. 113.