Dagskrá 150. þingi, 96. fundi, boðaður 2020-05-04 15:00, gert 18 12:0
[<-][->]

96. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. maí 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Vinna við stjórnarskrárbreytingar.
    2. Biðlistar í valkvæðar aðgerðir.
    3. Kostnaður fyrirtækja vegna eftirlits.
    4. Umhverfismál.
    5. Vinnulag við gerð aðgerðapakka.
    6. Rekstrarleyfi í fiskeldi.
  2. Loftslagsmál, stjfrv., 718. mál, þskj. 1229. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 720. mál, þskj. 1238. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 734. mál, þskj. 1269. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, stjfrv., 662. mál, þskj. 1122. --- 1. umr.
  6. Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, stjfrv., 735. mál, þskj. 1277. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, fsp., 687. mál, þskj. 1161.
  2. Breyting á þingfundasvæði.
  3. Aðalmaður tekur sæti á ný.
  4. Afbrigði um dagskrármál.