Ferill 584. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1617  —  584. mál.




Svar


dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Karli Gauta Hjaltasyni um fjölda lögreglumanna 1. febrúar 2020.


     1.      Hversu margir lögreglumenn störfuðu við hvert lögregluembætti 1. febrúar 2020? Svar óskast sundurliðað eftir fjölda fullmenntaðra lögreglumanna, fjölda afleysingafólks í lögreglu og fjölda héraðslögreglumanna.

Lögregluembætti Lögreglumenn* Afleysingamenn Nemar sem afleysingamenn** Héraðslögreglumenn
Ríkislögreglustjóri 106 0 0 0
Héraðssaksóknari 22 0 0 0
Lögreglustjórinn á Austurlandi 17 10 1 1
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 273 0 37 6
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra 46 3 8 3
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra 14 3 2 2
Lögreglustjórinn á Suðurlandi 44 10 7 2
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum 88 3 12 0
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum 14 8 0 3
Lögreglustjórinn á Vesturlandi 28 2 1 2
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum 10 0 1 0
Samtals 662 39 69 19
* Menntaðir lögreglumenn
** Nemar sem afleysingamenn eru ekki taldir með í samtalstölum þar sem þeir eru almennt í hlutastörfum.

     2.      Hver var fjöldi ársverka hvers lögregluembættis 1. febrúar 2020?

    Allir starfsmenn lögreglu:
Lögregluembætti 2018 2019 2020
Héraðssaksóknari 50,9 46,7 58,7
Ríkislögreglustjóri 130,3 141,8 139,5
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 372,1 367,8 387,9
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum 138,3 157,5 162,6
Lögreglustjórinn á Vesturlandi 39,2 36,6 38,9
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum 24 25,2 25,2
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra 21,3 24 23,2
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra 52,2 56,1 62,1
Lögreglustjórinn á Austurlandi 24,5 27,6 28,5
Lögreglustjórinn á Suðurlandi 53,4 61,6 63,4
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum 12,4 14,5 12,7
Samtals 918,6 959,5 1.002,7

    Einungis lögreglumenn í stéttarfélagi Landssambands lögreglumanna:
Lögregluembætti 2018 2019 2020
Héraðssaksóknari 17 15 21,6
Ríkislögreglustjóri 96,7 106,8 106,4
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 294,8 285,1 290,1
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum 96,5 100,8 102,7
Lögreglustjórinn á Vesturlandi 31,8 28,9 31,5
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum 21 22,2 22,2
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra 18,3 21 20,2
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra 45,2 49,1 54,1
Lögreglustjórinn á Austurlandi 21 24,1 25
Lögreglustjórinn á Suðurlandi 46,7 53,9 55,7
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum 9,5 11,5 11
Samtals 698,5 718,5 740,6

    Athygli er vakin á því að í sambærilegri fyrirspurn sem svarað var á 149. löggjafarþingi 2018–2019 (þingskjal 1510, 738. mál) kom fram að fjöldi ársverka væri 698,5. Var þá aðeins miðað við lögreglumenn í séttarfélagi Landssambands lögreglumanna 1. febrúar 2018.

     3.      Hver var heildarkostnaður hvers lögregluembættis við stöðugildi lögreglumanns 1. febrúar 2020?

    Miðað er við heildarkostnað, þ.e. laun og launatengd gjöld.
Lögregluembætti Stöðugildi á mánuði Launaupphæð Launakostnaður á stöðugildi
Héraðssaksóknari 21,6 25.793.085 1.194.124
Ríkislögreglustjóri 106,4 111.567.274 1.048.276
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 287,9 290.229.047 1.008.260
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum 102,8 105.841.488 1.029.517
Lögreglustjórinn á Vesturlandi 31,5 39.785.593 1.263.810
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum 21,9 23.341.642 1.064.645
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra 20,2 17.761.366 880.775
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra 54,1 58.635.818 1.083.275
Lögreglustjórinn á Austurlandi 25 28.460.895 1.136.693
Lögreglustjórinn á Suðurlandi 55,7 57.984.820 1.040.447
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum 11 11.946.577 1.086.052
Samtals 738,2 771.347.605 1.044.966


     4.      Hversu margir rannsóknarlögreglumenn störfuðu við hvert lögregluembætti 1. febrúar 2020?

Lögregluembætti Rannsóknarlögreglumenn
Ríkislögreglustjóri 0
Héraðssaksóknari* 1
Lögreglustjórinn á Austurlandi 2
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu 89
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra 9
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra 1
Lögreglustjórinn á Suðurlandi 8
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum 22
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum 2
Lögreglustjórinn á Vesturlandi 3
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum 1
Samtals 138
* Þrátt fyrir að aðeins einn sé með starfsheitið rannsóknarlögreglumaður þá starfa flestir lögreglufulltrúar hjá embættinu við rannsóknir.