Dagskrá 151. þingi, 61. fundi, boðaður 2021-03-02 13:00, gert 3 8:48
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 2. mars 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Börn á biðlistum.
    2. Staða ferðaþjónustunnar.
    3. Dagbókarfærslur lögreglunnar.
    4. Refsingar fyrir heimilisofbeldi.
    5. Nýsköpun.
    6. Orkubú Vestfjarða.
  2. Innviðir og þjóðaröryggi (sérstök umræða).
  3. Breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir krabbameini í leghálsi, beiðni um skýrslu, 560. mál, þskj. 940. Hvort leyfð skuli.
  4. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 7. mál, þskj. 7. --- 3. umr.
  5. Almenn hegningarlög, stjfrv., 550. mál, þskj. 917. --- 1. umr.
  6. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, stjfrv., 561. mál, þskj. 941. --- 1. umr.
  7. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 562. mál, þskj. 942. --- 1. umr.
  8. Girðingarlög, frv., 145. mál, þskj. 146. --- 1. umr.
  9. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað og aukatekjur ríkissjóðs, frv., 273. mál, þskj. 305. --- 1. umr.
  10. Utanríkisþjónusta Íslands, frv., 274. mál, þskj. 306. --- 1. umr.
  11. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 282. mál, þskj. 315. --- 1. umr.
  12. Hlutafélög, frv., 299. mál, þskj. 333. --- 1. umr.
  13. Álagning fasteignaskatta, frv., 301. mál, þskj. 336. --- 1. umr.
  14. Uppgræðsla lands og ræktun túna, þáltill., 319. mál, þskj. 359. --- Fyrri umr.
  15. Brottfall aldurstengdra starfslokareglna, þáltill., 324. mál, þskj. 378. --- Fyrri umr.
  16. Búvörulög, frv., 338. mál, þskj. 400. --- 1. umr.
  17. Umferðarlög, frv., 340. mál, þskj. 411. --- 1. umr.
  18. Samræmd niðurgreiðsla hjálpartækja fyrir heyrnar- og sjónskert börn, þáltill., 346. mál, þskj. 429. --- Fyrri umr.
  19. Hjúskaparlög, frv., 347. mál, þskj. 432. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.