Dagskrá 151. þingi, 72. fundi, boðaður 2021-03-23 13:00, gert 24 8:46
[<-][->]

72. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 23. mars 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Útvegun bóluefnis og staða bólusetninga.
    2. Atvinnuleysi og efnahagsaðgerðir.
    3. Málefni fanga.
    4. Reglur um vottorð á landamærum.
    5. Sóttvarnir.
    6. Rekstur hjúkrunarheimila.
  2. Staða lífeyrissjóða í hagkerfinu, beiðni um skýrslu, 614. mál, þskj. 1069. Hvort leyfð skuli.
  3. Lántökur ríkissjóðs á næstu árum, líkleg vaxtaþróun og gengisáhætta og áhrif á peningahagkerfið, beiðni um skýrslu, 615. mál, þskj. 1070. Hvort leyfð skuli.
  4. Opinber stuðningur við nýsköpun, stjfrv., 322. mál, þskj. 362, nál. 1058, 1064 og 1066, brtt. 1059. --- Frh. 2. umr.
  5. Tækniþróunarsjóður, stjfrv., 321. mál, þskj. 361, nál. 1057. --- Frh. 2. umr.
  6. Menntastefna 2020--2030, stjtill., 278. mál, þskj. 310, nál. 1053, brtt. 1054. --- Síðari umr.
  7. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 366. mál, þskj. 458, nál. 1052. --- 2. umr.
  8. Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki, stjfrv., 444. mál, þskj. 757, nál. 1051. --- 2. umr.
  9. Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum, stjfrv., 373. mál, þskj. 465, nál. 1061, brtt. 1062. --- 2. umr.
  10. Loftslagsmál, stjfrv., 535. mál, þskj. 897, nál. 1049. --- 2. umr.
  11. Breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga, stjfrv., 478. mál, þskj. 805, nál. 1078. --- 2. umr.
  12. Einkaleyfi, stjfrv., 616. mál, þskj. 1071. --- 1. umr.
  13. Almannavarnir, stjfrv., 622. mál, þskj. 1077. --- 1. umr.
  14. Aðgengi að vörum sem innihalda CBD, þáltill., 105. mál, þskj. 106. --- Fyrri umr.
  15. Ávana- og fíkniefni, frv., 146. mál, þskj. 147. --- 1. umr.
  16. Skráð sambúð fleiri en tveggja aðila, þáltill., 539. mál, þskj. 901. --- Fyrri umr.
  17. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum, þáltill., 555. mál, þskj. 924. --- Fyrri umr.
  18. Brottfall laga um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis, frv., 558. mál, þskj. 938. --- 1. umr.
  19. Kynjavakt Alþingis, þáltill., 564. mál, þskj. 949. --- Fyrri umr.
  20. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu, frv., 588. mál, þskj. 997. --- 1. umr.
  21. Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins, þáltill., 591. mál, þskj. 1002. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  2. Dagur Norðurlanda.