Dagskrá 151. þingi, 81. fundi, boðaður 2021-04-20 13:00, gert 2 12:46
[<-][->]

81. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 20. apríl 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Skóli án aðgreiningar (sérstök umræða).
  3. Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum, stjfrv., 373. mál, þskj. 1239. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, stjfrv., 342. mál, þskj. 1240. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Tekjuskattur, stjfrv., 399. mál, þskj. 1241. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Loftslagsmál, stjfrv., 535. mál, þskj. 1242. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, stjfrv., 505. mál, þskj. 851, nál. 1243. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Kosning eins manns og eins varamanns í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 2. gr. laga nr. 108/2016, um Grænlandssjóð.
  9. Kosning eins varamanns í stað Sjafnar Þórðardóttur í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um afgreiðslu máls úr nefnd (um fundarstjórn).
  2. Breyting á sóttvarnalögum (um fundarstjórn).
  3. Aðgengi að Nyxoid-nefúða eða sambærilegu lyfi, fsp., 630. mál, þskj. 1087.
  4. Tollasamningur við ESB, fsp., 665. mál, þskj. 1134.
  5. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni, fsp., 661. mál, þskj. 1130.
  6. Lagaleg ráðgjöf, fsp., 678. mál, þskj. 1147.
  7. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni, fsp., 660. mál, þskj. 1129.