Ferill 119. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 500  —  119. mál.




Svar


fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Ólafi Ísleifssyni um fjölda íbúða sem Landsbankinn hf. eignaðist á tímabilinu 2008–2019.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hver er fjöldi fasteigna, skráðra sem íbúðarhúsnæði, sem hver eftirtalinna aðila varð eigandi að á tímabilinu 2008–2019 samkvæmt þinglýsingaskrám, að frátöldum fasteignum þar sem fyrri eigandi var lögaðili og að því gættu að einstakar fasteignir séu ekki tvítaldar, sundurliðað eftir árum og í heild:
     1.      Landsbankinn hf., kt. 460611-0320,
     2.      Landsbankinn hf., kt. 650915-0460,
     3.      Landsbankinn hf., kt. 460611-0670,
     4.      Landsbankinn hf., kt. 650915-0380,
     5.      Landsbankinn hf., kt. 620410-0120,
     6.      Landsbankinn hf., kt. 650915-0540,
     7.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1529,
     8.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1449,
     9.      Landsbankinn hf., kt. 631203-2130,
     10.      Landsbankinn hf., kt. 660177-1249,
     11.      Landsbankinn hf., kt. 411092-2169,
     12.      Landsbankinn hf., kt. 710169-0129,
     13.      Landsbankinn hf., kt. 480806-1150,
     14.      Landsbankinn hf., kt. 601197-2279,
     15.      Landsbankinn hf., kt. 550269-3689,
     16.      Landsbankinn hf., kt. 550873-0449,
     17.      Landsbankinn hf., kt. 580895-2049,
     18.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1289,
     19.      Landsbankinn hf., kt. 410787-1649,
     20.      Landsbankinn hf., kt. 550269-3179,
     21.      Landsbankinn hf., kt. 550269-0909,
     22.      Landsbankinn hf., kt. 700192-2539,
     23.      Landsbankinn hf., kt. 491178-0359,
     24.      Landsbankinn hf., kt. 570172-0939,
     25.      Landsbankinn hf., kt. 630609-1940,
     26.      Landsbankinn hf., kt. 710169-0479,
     27.      Landsbankinn hf., kt. 590483-0609,
     28.      Landsbankinn hf., kt. 710169-5359,
     29.      Landsbankinn hf., kt. 550291-2159,
     30.      Landsbankinn hf., kt. 550873-0529,
     31.      Landsbankinn hf., kt. 520280-0739,
     32.      Landsbankinn hf., kt. 550269-3769,
     33.      Landsbankinn hf., kt. 710169-0719,
     34.      Landsbankinn hf., kt. 610981-0469,
     35.      Landsbankinn hf., kt. 420782-0559,
     36.      Landsbankinn hf., kt. 530901-3350,
     37.      Landsbankinn hf., kt. 641296-2289,
     38.      Landsbankinn hf., kt. 410787-1489,
     39.      Landsbankinn hf., kt. 570392-2719,
     40.      Landsbankinn hf., kt. 690500-3020,
     41.      Landsbankinn hf., kt. 630609-1780,
     42.      Landsbankinn hf., kt. 520169-1139,
     43.      Landsbankinn hf., kt. 491178-1089,
     44.      Landsbankinn hf., kt. 460189-2689,
     45.      Landsbankinn hf., kt. 590483-0959,
     46.      Landsbankinn hf., kt. 491178-0439,
     47.      Landsbankinn hf., kt. 570205-0210,
     48.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1799,
     49.      Landsbankinn hf., kt. 650576-0399,
     50.      Landsbankinn hf., kt. 630609-1510,
     51.      Landsbankinn hf., kt. 561096-2449,
     52.      Landsbankinn hf., kt. 710169-1019,
     53.      Landsbankinn hf., kt. 471008-0280,
     54.      Landsbankinn hf., kt. 710169-3819,
     55.      Landsbankinn hf., kt. 491178-0519,
     56.      Landsbankinn hf., kt. 520690-2559,
     57.      Landsbankinn hf., kt. 570172-1079,
     58.      Landsbankinn hf., kt. 680482-0639,
     59.      Landsbankinn hf., kt. 550269-2449,
     60.      Landsbankinn hf., kt. 580314-9960,
     61.      Landsbankinn hf., kt. 580412-1570,
     62.      Landsbankinn hf., kt. 450600-2610,
     63.      Landsbankinn hf., kt. 480415-0350?


    Samkvæmt 1. mgr. 57. gr. laga nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis, getur alþingismaður óskað upplýsinga eða svars frá ráðherra um opinbert málefni. Í 3. mgr. 49. gr. þingskapalaga segir: „Með opinberu málefni er átt við sérhvert málefni er tengist hlutverki og starfsemi ríkisins og stofnana þess, svo og félaga og annarra lögaðila sem eru að hálfu eða meira í eigu ríkisins og annast stjórnsýslu eða veita almenningi opinbera þjónustu á grundvelli laga, stjórnvaldsfyrirmæla eða samnings.“
    Þær upplýsingar sem fyrirspurnin lýtur að eru ekki fyrirliggjandi hjá ráðuneytinu eða stofnunum þess. Landsbankinn hf. er ekki ríkisstofnun eða félag sem annast stjórnsýslu eða veitir opinbera þjónustu í skilningi framangreinds ákvæðis. Viðskiptabankar eru einkaréttaraðilar og ákvarðanir þeirra eru einkaréttarlegs eðlis. Ráðuneytið getur því ekki krafist þess að bankinn veiti þær upplýsingar sem óskað er eftir. Því er ekki unnt að veita efnislegt svar við fyrirspurninni.