Ferill 364. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 888  —  364. mál.
2. umræða.



Nefndarálit


um frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 140/2018 (rekstraraðilar sérhæfðra sjóða).

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.


    Nefndin hefur fjallað um málið. Umsögn barst frá Seðlabanka Íslands þar sem fram kom að bankinn teldi afar mikilvægt að málið næði fram að ganga og styddi hann því samþykkt þess.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.
    Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi við afgreiðslu málsins.


Alþingi, 11. febrúar 2021.

Óli Björn Kárason,
form., frsm.
Jón Steindór Valdimarsson. Brynjar Níelsson.
Bryndís Haraldsdóttir. Oddný G. Harðardóttir. Ólafur Þór Gunnarsson.
Smári McCarthy. Þórarinn Ingi Pétursson.