Ferill 662. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


151. löggjafarþing 2020–2021.
Þingskjal 1539  —  662. mál.




Svar


sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Gunnari Braga Sveinssyni um ráðgjafarþjónustu, verktöku og tímabundin verkefni.


     1.      Hver hefur verið kostnaður atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins við hvers kyns ráðgjafarþjónustu frá 1. janúar 2018?
     2.      Af hvaða fyrirtækjum eða einstaklingum hefur ráðgjafarþjónusta verið keypt á tímabilinu, hvenær hófst þjónustan og hvenær lauk henni, ef henni er lokið? Hve mikið hefur hverjum aðila verið greitt?

    Tveir ráðherrar fara með þau málefni sem heyra undir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og tekur svarið við fyrirspurninni mið af því. Kostnaður ráðuneytisins frá 1. janúar 2018 til 31. mars 2021 nam um 139 millj. kr. vegna kaupa á sérfræðiþjónustu og ráðgjöf sem fellur undir málaflokka sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kostnaðurinn á sama tímabili nam um 226 millj. kr. vegna verkefna er heyra undir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Samtals nam því kostnaður ráðuneytisins vegna kaupa á ráðgjafarþjónustu um 365 millj. kr. á tímabilinu. Í bókhalds- og skjalakerfum ráðuneytisins er ekki greint á milli ráðgjafar og veittrar þjónusta í formi vinnuframlags og tekur svarið mið af því. Eftirfarandi yfirlit sýnir greiddan kostnað vegna ráðgjafarþjónustu á tímabilinu eftir samningsaðilum.

Samningar vegna ráðgjafarþjónustu – sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2018 2019 2020 2021 Samtals þús. kr.
Arcur Ráðgjöf ehf. 0 0 0 1.080 1.080
Athygli ehf. 0 51 0 0 51
Árni Matthías Mathiesen 0 0 0 259 259
BBA Legal ehf. 2.635 0 0 0 2.635
Birgitta Kristjánsdóttir 1.239 0 0 0 1.239
Capacent ehf. 0 0 1.988 0 1.988
Changeinc slf. 0 0 1.285 0 1.285
Daði Már Kristófersson 417 656 384 0 1.457
Deloitte Consulting ehf. 0 0 1.760 0 1.760
Deloitte ehf. 1.029 0 0 0 1.029
Drangi lögmenn ehf. 0 0 2.600 0 2.600
Eignarhaldsfélagið Birta ehf. 0 0 765 0 765
Ekin ehf. 0 500 0 0 500
Elín Hansdóttir 90 0 0 0 90
ENP ehf. 0 156 4.544 0 4.700
Evrópuráðgjöf sf. 494 0 0 0 494
Framkvæmdasýsla ríkisins 103 0 0 0 103
Friðrik Már Baldursson 0 0 0 1.440 1.440
Grímur Þ. Valdimarsson 240 60 0 0 300
Guðmundur Oddur Magnússon 90 0 0 0 90
Gunnar Davíðsson 0 0 473 0 473
Gunnar Lárus Hjálmarsson 90 0 0 0 90
Gunnar Stefánsson 0 0 1.530 0 1.530
Hagstofa Íslands 10.015 31 0 0 10.046
Halldór Runólfsson 1.265 158 0 0 1.423
Háskóli Íslands 1.534 4.500 1.300 0 7.334
Hinrik Greipsson 0 3.255 235 0 3.490
Hodos slf. 0 0 2.942 0 2.942
Hörður Sævaldsson 0 0 400 0 400
i2 ehf. 588 104 0 0 692
Intellecta ehf. 215 0 0 0 215
Juris slf. 0 0 2.231 0 2.231
Kevin Glover 0 0 1.225 0 1.225
KPMG ehf. 2.749 2.128 3.380 0 8.257
Kristín Benediktsdóttir 0 0 648 0 648
Kristrún Mjöll Frostadóttir 0 0 0 600 600
Lagastafir slf. 0 0 285 0 285
Landslög slf. 1.690 2.332 968 706 5.696
LEX ehf. 0 3.131 5.927 0 9.058
Ljómur ehf. 100 0 0 0 100
LMN ehf. 600 0 0 0 600
London ehf. 288 0 0 0 288
Matís ohf. 0 1.302 11.034 0 12.336
Mergur ráðgjöf ehf. 0 0 2.018 195 2.213
MG ráðgjöf slf. 0 0 1.674 0 1.674
Mið ehf. 2.683 0 0 0 2.683
Neytendasamtökin 900 0 0 0 900
North Insights IVS 0 0 813 708 1.521
P. Willeberg Consulting 0 3.718 0 0 3.718
Páll Sveinn Hreinsson 0 0 688 0 688
Principia slf. 2.509 0 0 0 2.509
Ráðgjafarmiðst landbúnaðar ehf. 113 0 0 0 113
RB bókhald og ráðgjöf ehf. 0 680 0 0 680
Reiknistofa fiskmarkaða hf. 0 0 30 0 30
RHA – Rannsóknamiðstöð HA 0 58 0 0 58
Ríkisendurskoðun 0 0 206 0 206
Ríkiskaup 53 85 0 0 138
Salvör Jónsdóttir 0 0 1.770 0 1.770
Sigríður Finnbogadóttir 0 0 1.120 0 1.120
Sigurður Þórðarson 0 3.164 7.752 0 10.916
Skatturinn 0 1.391 0 0 1.391
Sókn lögmannsstofa ehf. 222 0 0 0 222
Steingrímur Ari Arason 462 6.006 1.412 0 7.880
Teiknistofan Tröð ehf. 0 0 906 0 906
Teitur Björn Einarsson 1.944 0 0 0 1.944
Trausti Fannar Valsson 92 0 0 0 92
University of Stirling 0 0 1.075 0 1.075
Unndór Egill Jónsson 90 0 0 0 90
Vera Líndal Guðnadóttir 90 0 0 0 90
Völundur Óskarsson 0 0 108 0 108
Þjóðskjalasafn Íslands 0 893 0 0 893
Samtals þús. kr. 34.628 34.357 65.478 4.988 139.450


Samningar vegna ráðgjafarþjónustu – ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 2018 2019 2020 2021 Samtals þús. kr.
Academic Consulting slf. 0 3.776 0 0 3.776
Andrými sjálfbærnisetur ehf. 18 0 0 0 18
Aton.JL ehf. 0 0 423 0 423
Ása Ólafsdóttir 0 872 0 0 872
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir 0 0 1.910 1.977 3.887
BBA Fjeldco ehf. 0 0 667 0 667
BBA Legal ehf. 347 0 0 0 347
Capacent ehf. 4.587 0 0 0 4.587
Datheos APS 0 1.041 1.353 0 2.394
Deloitte ehf. 11.518 0 7.716 3.083 22.317
Efla hf. 16.769 33.692 2.053 21 52.535
Endemi ehf. 0 0 0 539 539
Ernst & Young ehf. 0 0 333 0 333
Eyvindur G. Gunnarsson slf. 128 150 1.205 0 1.483
Fraunhofer 0 0 9.023 0 9.023
Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir 1.040 0 1.920 0 2.960
Gufudalur ehf. 0 0 0 5.206 5.206
Háskóli Íslands 8.800 0 4.900 0 13.700
Hodos slf. 0 0 2.255 2.899 5.154
Hönnunarmiðstöð Íslands ehf. 0 0 390 0 390
i2 ehf. 5.519 6.971 891 0 13.382
Intellecta ehf. 0 0 5.796 0 5.796
Íslensk NýOrka ehf. 1.700 0 0 0 1.700
Íslenska lögfræðistofan Kringlu 0 0 0 261 261
Juris slf. 0 0 1.289 0 1.289
K.Har ehf. 0 0 1.479 0 1.479
Kári S Friðriksson 595 0 0 0 595
Lagastoð lögfræðiþjónusta ehf 886 0 0 0 886
Landslög slf. 800 0 638 0 1.438
LC Ráðgjöf ehf. 1.000 5.000 0 0 6.000
LEX ehf. 299 0 6.365 208 6.871
LOGOS slf. 0 0 3.668 0 3.668
Lögmenn Lækjargötu ehf. 1.120 0 390 0 1.510
Magna Lögmenn ehf. 0 937 1.022 300 2.259
Mið ehf. 0 0 2.295 1.039 3.333
Nathan Reigner 0 2.064 0 0 2.064
Nestor ehf. 0 512 0 0 512
North Insights IVS 0 0 1.803 518 2.320
Northstack ehf. 0 900 1.980 0 2.880
Nótera slf. 401 2.584 1.821 0 4.806
Opis ráðgjöf ehf. 900 1.248 811 0 2.959
Orkustofnun 624 0 0 0 624
Páll Jensson 0 1.188 0 0 1.188
Ragnar Hafliðason 0 100 0 0 100
RATA ehf. 0 0 0 50 50
Ríkiskaup 0 0 1.248 0 1.248
SGH Ráðgjöf slf. 0 0 6.050 1.650 7.700
Sigurður Gústavsson Hafstað 0 825 1.100 0 1.925
Sókn lögmannsstofa ehf. 0 1.726 739 192 2.658
Tryggingastærðfræðistofa BG ehf. 416 0 736 0 1.152
Veðurstofa Íslands 0 0 1.682 0 1.682
Verkís hf. 0 3.644 557 1.926 6.127
VSÓ Ráðgjöf ehf. 0 0 2.433 1.951 4.384
Z1 ehf. 143 0 0 0 143
Samtals þús. kr. 57.609 67.230 78.938 21.821 225.597

     3.      Hve marga samninga hefur ráðuneytið gert um kaup á ráðgjöf, hvenær voru þeir gerðir, við hverja og til hve langs tíma?
    Með kaupum á þjónustu kemst á samningur á milli þjónustuveitanda og ráðuneytisins. Um samningsaðila, fjölda samninga og samningstíma vísast því til svars við 1.–2. tölul.

     4.      Hvaða fyrirtæki eða einstaklingar hafa þegið verktakagreiðslur frá 1. janúar 2018?
    Greiðslur fyrir utanaðkomandi sérfræðiþjónustu og ráðgjöf eru ætíð í formi verktakagreiðslna og vísast því til svars við 1.–2. tölul.

     5.      Hvaða einstaklingar hafa verið ráðnir í tímabundin verkefni frá 1. janúar 2018? Hvaða verkefni voru þeir ráðnir í og hvaða verkefnum er lokið?
    Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
     *      Sigurður Eyþórsson, 1. 1. – 31. 12. 2021, verkefnisstjóri vegna aðgerðaáætlunar í landbúnaði, einkum sauðfjárrækt.
     *      Brynja Laxdal, 6. 12. 2016 – 6. 12. 2020, Matarauður, verkefni lokið.
     *      Sigríður Bjarnadóttir, 1. 1. – 31. 1. 2021, uppgjör á Framleiðnisjóð landbúnaðarins, verkefni lokið.
     *      Sigurborg Daðadóttir, vistaskipti frá Mast til ANR tímabilið 22. 3. – 22. 12. 2021. Endurskoðun á stjórnsýslu dýrasjúkdóma.
    Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
     *      Tryggvi Axelsson, 1. 1. – 30. 9. 2021. Verkefni á sviði neytendamála.