Dagskrá 152. þingi, 8. fundi, boðaður 2021-12-09 13:00, gert 7 10:1
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 9. des. 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skipan ráðherra.
    2. Kostnaður við breytingar á ráðuneytum.
    3. Leiðrétting kjara lífeyrisþega.
    4. Efnahagsaðgerðir og húsnæðismál.
    5. Sjávarútvegsmál.
  2. Sóttvarnaaðgerðir og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða..
  3. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Fyrri umr.
  4. Stjórn fiskveiða, frv., 86. mál, þskj. 86. --- 1. umr.
  5. Ráðstöfun útvarpsgjalds, þáltill., 129. mál, þskj. 131. --- Fyrri umr.
  6. Rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum, þáltill., 138. mál, þskj. 140. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  7. Þjóðarátak í landgræðslu, þáltill., 96. mál, þskj. 96. --- Fyrri umr.
  8. Atvinnulýðræði, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.