Dagskrá 152. þingi, 20. fundi, boðaður 2022-01-17 15:00, gert 31 9:31
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 17. jan. 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Framhaldsfundir Alþingis.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staða heilbrigðiskerfisins.
    2. Persónuvernd.
    3. Heimilisuppbót almannatrygginga.
    4. Sóttvarnaaðgerðir.
    5. Umhverfisáhrif kísilvers í Helguvík.
    6. Raforka til garðyrkjubænda.
  3. Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl., stjfrv., 210. mál, þskj. 303. --- 1. umr.
  4. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, stjfrv., 168. mál, þskj. 170. --- 1. umr.
  5. Hjúskaparlög, stjfrv., 163. mál, þskj. 165. --- 1. umr.
  6. Almannavarnir, stjfrv., 181. mál, þskj. 183. --- 1. umr.
  7. Ákvörðun nr. 50/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 198. mál, þskj. 218. --- Fyrri umr.
  8. Fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands, stjtill., 206. mál, þskj. 259. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fjarvera fjármálaráðherra (um fundarstjórn).
  2. Greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara, fsp., 110. mál, þskj. 110.
  3. Tekjutrygging almannatrygginga, fsp., 126. mál, þskj. 128.
  4. Úrvinnsla úrbótatillagna í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga, fsp., 193. mál, þskj. 201.
  5. Aðgerðaáætlun til að fækka sjáfsvígum, fsp., 192. mál, þskj. 200.
  6. Byrlanir, fsp., 205. mál, þskj. 256.
  7. Valfrjáls bókun við alþjóðasamninginn um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi, fsp., 159. mál, þskj. 161.
  8. Lengd þingfundar.