Dagskrá 152. þingi, 41. fundi, boðaður 2022-02-24 10:30, gert 28 9:57
[<-][->]

41. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 24. febr. 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Málefni fólks á flótta.
    2. Vextir og húsnæðisliður í vísitölunni.
    3. Fyrirhuguð rafvopnavæðing lögreglunnar.
    4. Staða sveitarfélaganna.
    5. Innrás Rússa í Úkraínu.
  2. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 253. mál, þskj. 357, nál. 547. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Viðspyrnustyrkir, stjfrv., 291. mál, þskj. 405, nál. 548 og 556. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Fiskveiðistjórn, stjfrv., 386. mál, þskj. 550. --- 1. umr.
  5. Staðfesting samninga Íslands um afmörkun landgrunnsins handan 200 sjómílna, stjtill., 354. mál, þskj. 499. --- Fyrri umr.
  6. Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn, þáltill., 58. mál, þskj. 58. --- Fyrri umr.
  7. Opinber fjármál, frv., 65. mál, þskj. 65. --- 1. umr.
  8. Skaðabótalög, frv., 68. mál, þskj. 68. --- 1. umr.
  9. Almannatryggingar, frv., 69. mál, þskj. 69. --- 1. umr.
  10. Réttindi sjúklinga, frv., 70. mál, þskj. 70. --- 1. umr.
  11. Almannatryggingar, frv., 71. mál, þskj. 71. --- 1. umr.
  12. Skaðabótalög, frv., 72. mál, þskj. 72. --- 1. umr.
  13. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð, frv., 74. mál, þskj. 74. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mannabreytingar í nefnd.
  2. Reynsla og menntun lögreglumanna, fsp., 220. mál, þskj. 316.
  3. Tilhögun þingfundar.
  4. Hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu (yfirlýsing ráðherra) --- Ein umr.