Dagskrá 152. þingi, 51. fundi, boðaður 2022-03-14 15:00, gert 4 14:20
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 14. mars 2022

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Orku- og loftslagmál.
    2. Börn á biðlistum.
    3. Geðheilbrigðismál.
    4. Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja og veiðigjöld.
    5. Matvælaöryggi.
    6. Hugsanleg aðild að ESB.
  2. Geðheilbrigðismál (sérstök umræða).
  3. Kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka, frv., 424. mál, þskj. 605. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Grænþvottur, beiðni um skýrslu, 449. mál, þskj. 646. Hvort leyfð skuli.
  5. Réttindi sjúklinga, stjfrv., 150. mál, þskj. 152. --- 1. umr.
  6. Landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 414. mál, þskj. 593. --- 1. umr.
  7. Mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030, stjtill., 418. mál, þskj. 597. --- Fyrri umr.
  8. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 433. mál, þskj. 617. --- 1. umr.
  9. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, stjfrv., 450. mál, þskj. 649. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frumvarp um hagsmunafulltrúa eldra fólks (um fundarstjórn).
  2. Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  3. Þingmál sem snerta þolendur kynferðisofbeldis (um fundarstjórn).
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Drengskaparheit.
  6. Staðfesting kosningar.
  7. Drengskaparheit.
  8. Mannabreytingar í nefndum.
  9. Ráðstöfun Fiskistofu á aflaheimildum, fsp., 265. mál, þskj. 372.
  10. Aflaheimildir, fsp., 274. mál, þskj. 383.
  11. Línuívilnanir til fiskiskipa, fsp., 275. mál, þskj. 387.
  12. Dvalar- og atvinnuréttindi fyrir ungt fólk, fsp., 361. mál, þskj. 508.