Dagskrá 152. þingi, 92. fundi, boðaður 2022-06-15 23:59, gert 23 11:58
[<-][->]

92. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 15. júní 2022

að loknum 91. fundi.

---------

  1. Samþykki til frestunar á fundum Alþingis, stjtill., 740. mál, þskj. 1298. --- Ein umr.
  2. Fjáraukalög 2022, stjfrv., 456. mál, þskj. 1308. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Sorgarleyfi, stjfrv., 593. mál, þskj. 1309. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., frv., 699. mál, þskj. 1310. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Verndar- og orkunýtingaráætlun, stjfrv., 583. mál, þskj. 1311. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 571. mál, þskj. 1312, brtt. 1329. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  7. Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 597. mál, þskj. 1313. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Útlendingar, stjfrv., 598. mál, þskj. 840. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 692. mál, þskj. 1314. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, stjfrv., 569. mál, þskj. 1315. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  11. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 594. mál, þskj. 1316. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  12. Virðisaukaskattur, stjfrv., 679. mál, þskj. 1322. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  13. Hækkun lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs, stjfrv., 690. mál, þskj. 1323, brtt. 1324. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  14. Meðferð sakamála, stjfrv., 518. mál, þskj. 741 (með áorðn. breyt. á þskj. 1278). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  15. Hjúskaparlög, frv., 172. mál, þskj. 174 (með áorðn. breyt. á þskj. 1277). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  16. Eignarráð og nýting fasteigna, stjfrv., 416. mál, þskj. 595 (með áorðn. breyt. á þskj. 1270). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  17. Áfengislög, stjfrv., 596. mál, þskj. 838 (með áorðn. breyt. á þskj. 1248), brtt. 1345. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  18. Tollalög, stjfrv., 9. mál, þskj. 9. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  19. Fjármálafyrirtæki o.fl., stjfrv., 533. mál, þskj. 761 (með áorðn. breyt. á þskj. 1260), brtt. 1333. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  20. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  21. Raforkulög o.fl., frv., 19. mál, þskj. 19. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  22. Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks, þáltill., 143. mál, þskj. 145, nál. 1292. --- Síðari umr.
  23. Vistmorð, þáltill., 483. mál, þskj. 697, nál. 1330 og 1334. --- Síðari umr.
  24. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, stjtill., 592. mál, þskj. 834, nál. 1293. --- Síðari umr.
  25. Skaðabótalög, frv., 233. mál, þskj. 333, nál. 1297. --- 2. umr.
  26. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 482. mál, þskj. 695, nál. 1319. --- 2. umr.
  27. Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, stjfrv., 450. mál, þskj. 649, nál. 1318. --- 2. umr.
  28. Loftferðir, stjfrv., 186. mál, þskj. 188, nál. 1288 og 1290, brtt. 1289. --- 2. umr.
  29. Tekjuskattur, frv., 23. mál, þskj. 23. --- 2. umr.
  30. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 741. mál, þskj. 1331. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál. Ef leyft verður.