Fundargerð 152. þingi, 78. fundi, boðaður 2022-05-23 15:00, stóð 15:01:47 til 22:15:37 gert 24 12:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

mánudaginn 23. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sara Elísa Þórðardóttir tæki sæti Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, 11. þm. Reykv. s.


Staðfesting kosningar.

[15:02]

Horfa

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd staðfesti kosningu Söru Elísu Þórðardóttur.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Forvarnir og viðbrögð við gróðureldum. Fsp. GRÓ, 652. mál. --- Þskj. 939.

Skipting þjónustuþega VIRK eftir starfsstéttum. Fsp. OH, 621. mál. --- Þskj. 868.

Skerðingar lífeyristekna vegna útgreiðslu séreignarsparnaðar. Fsp. JPJ, 443. mál. --- Þskj. 636.

Aðgerðir til að auðvelda aðgengi erlendra sérfræðinga utan EES að íslenskum vinnumarkaði. Fsp. JPJ, 622. mál. --- Þskj. 869.

Viðurkenning sjúkdómsgreininga yfir landamæri. Fsp. AIJ, 237. mál. --- Þskj. 337.

Aðgerðir á ábyrgð ráðuneytisins gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Fsp. AIJ, 381. mál. --- Þskj. 543.

Fullgilding samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 190, um aðgerðir gegn ofbeldi og áreitni. Fsp. AIJ, 627. mál. --- Þskj. 874.

[15:05]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:06]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

Umræðu frestað.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Fyrirhugaðar brottvísanir.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Stuðningur við umsókn Finnlands og Svíþjóðar að NATO.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Endurgreiðslur vegna búsetuskerðinga.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Breyting á reglum um brottvísanir.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Aðbúnaður flóttamanna í Grikklandi.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Hallormsstaðaskóli.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Jódís Skúladóttir.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[15:48]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[15:58]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[15:59]

Horfa


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 692. mál (hækkun hlutfalls endurgreiðslu). --- Þskj. 1039.

[15:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 508. mál. --- Þskj. 725.

[17:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 568. mál (gjaldmiðlaáhætta og rafræn birting). --- Þskj. 807.

[17:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 569. mál (framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 808.

[18:26]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:53]

[19:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Peningamarkaðssjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 570. mál. --- Þskj. 809.

[19:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 1. umr.

Stjfrv., 459. mál (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.). --- Þskj. 664.

[19:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð sakamála og fullnusta refsinga, 1. umr.

Stjfrv., 518. mál (bætt réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda). --- Þskj. 741.

[20:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Landamæri, 1. umr.

Stjfrv., 536. mál. --- Þskj. 764.

[20:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[22:14]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8. og 11.--15. mál.

Fundi slitið kl. 22:15.

---------------