Ferill 110. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 687  —  110. mál.




Svar


félags- og vinnumarkaðsráðherra við fyrirspurn frá Óla Birni Kárasyni um greiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara.


     1.      Hvernig þróuðust heildargreiðslur Tryggingastofnunar til eldri borgara árin 2005–2020? Óskað er eftir upplýsingum um hvert ár á föstu verðlagi 2020.
    Tafla 1 sýnir þróun heildargreiðslna Tryggingastofnunar (TR) til eldri borgara árin 2005–2020 á föstu verðlagi ársins 2020.

Tafla 1. Þróun heildargreiðslna TR til eldri borgara árin
2005–2020 á föstu verðlagi ársins 2020.

Ár Í millj. kr.
2005 30.868
2006 36.964
2007 40.115
2008 37.078
2009 34.214
2010 34.984
2011 39.404
2012 38.463
2013 40.781
2014 46.808
2015 48.803
2016 53.516
2017 77.001
2018 77.188
2019 80.371
2020 84.440

     2.      Hvernig þróuðust heildargreiðslur Tryggingastofnunar til öryrkja árin 2005–2020? Óskað er eftir upplýsingum um hvert ár á föstu verðlagi 2020.
    Tafla 2 sýnir þróun heildargreiðslna TR til öryrkja árin 2005–2020 á föstu verðlagi ársins 2020.

Tafla 2: Þróun heildargreiðslna TR til öryrkja árin
2005–2020 á föstu verðlagi ársins 2020.

Ár Í millj. kr.
2005 22.271
2006 23.930
2007 25.739
2008 28.626
2009 31.012
2010 30.236
2011 33.054
2012 33.464
2013 34.912
2014 36.452
2015 37.648
2016 42.026
2017 46.265
2018 48.470
2019 52.071
2020 54.435

     3.      Hvernig þróaðist fjöldi eldri borgara sem fengu greiðslur frá Tryggingastofnun árin 2005–2020? Óskað er eftir upplýsingum um hvert ár.
    Tafla 3 sýnir þróun fjölda eldri borgara sem fengu greiðslur frá TR árin 2005–2020.

Tafla 3: Þróun fjölda eldri borgara sem fengu greiðslur
frá TR árin 2005–2020.

Ár Fjöldi sem fékk greitt
2005 28.260
2006 28.569
2007 28.788
2008 29.176
2009 29.155
2010 27.692
2011 28.199
2012 29.206
2013 32.949
2014 34.142
2015 35.090
2016 35.873
2017 36.108
2018 35.358
2019 36.938
2020 38.687

     4.      Hvernig þróaðist fjöldi öryrkja sem fengu greiðslur frá Tryggingastofnun árin 2005– 2020? Óskað er eftir upplýsingum um hvert ár.
    Tafla 4 sýnir þróun fjölda öryrkja sem fengu greiðslur frá TR árin 2005–2020.

Tafla 4: Þróun fjölda öryrkja sem fengu greiðslur frá TR árin 2005–2020.

Ár Fjöldi sem fékk greitt
2005 14.107
2006 14.648
2007 14.901
2008 15.541
2009 16.112
2010 15.828
2011 16.354
2012 17.071
2013 18.174
2014 18.582
2015 18.990
2016 19.436
2017 19.841
2018 20.324
2019 20.823
2020 21.650

     5.      Hversu margir eldri borgarar höfðu á hverju ári 2005–2020 ekki aðrar tekjur en frá Tryggingastofnun?
    Tafla 5 sýnir hversu margir eldri borgarar höfðu á hverju ári 2005–2020 ekki aðrar tekjur en frá TR. Miðað er við þá eldri borgara sem voru með tekjur undir 600.000 kr. á ári á verðlagi ársins 2020.

Tafla 5: Fjöldi eldri borgara ekki með aðrar tekjur en frá TR,
undir 600.000 kr. á ári 2005–2020.

Ár Fjöldi
2005 4.021
2006 3.679
2007 3.174
2008 1.517
2009 1.737
2010 2.969
2011 3.460
2012 3.672
2013 3.671
2014 3.666
2015 3.651
2016 3.427
2017 3.079
2018 3.040
2019 2.993
2020 3.378

     6.      Hversu margir öryrkjar höfðu á hverju ári 2005–2020 ekki aðrar tekjur en frá Tryggingastofnun?
    Tafla 6 sýnir hversu margir öryrkjar höfðu á hverju ári 2005–2020 ekki aðrar tekjur en frá TR. Miðað er við þá öryrkja sem voru með tekjur undir 600.000 kr. á ári á verðlagi ársins 2020.

Tafla 6: Fjöldi öryrkja ekki með aðrar tekjur en frá TR,
undir 600.000 kr. á ári 2005–2020.

Ár Fjöldi
2005 4.624
2006 4.729
2007 4.728
2008 4.739
2009 5.264
2010 6.285
2011 6.588
2012 6.811
2013 6.997
2014 7.184
2015 7.064
2016 7.105
2017 7.368
2018 7.485
2019 7.803
2020 8.367

     7.      Hversu margir öryrkjar fengu á hverju ári 2005–2020 greidda sérstaka aldursuppbót?
    Tafla 7 sýnir hversu margir öryrkjar fengu á hverju ári 2005–2020 greidda aldurstengda örorkuuppbót.

Tafla 7: Fjöldi öryrkja sem fengu á hverju ári 2005–2020
greidda aldurstengda örorkuuppbót.

Ár Fjöldi
2005 13.860
2006 14.467
2007 14.796
2008 15.390
2009 15.924
2010 15.769
2011 16.154
2012 16.508
2013 17.300
2014 17.628
2015 18.306
2016 18.811
2017 19.195
2018 19.662
2019 20.224
2020 20.403

     8.      Hvernig þróuðust fjárhæðir ellilífeyris (samtals allir flokkar) á sama tímabili, miðað við óskertar greiðslur? Óskað er eftir upplýsingum um hvert ár, á föstu verðlagi 2020, annars vegar fyrir einstakling sem býr einn og hins vegar einstakling í sambúð.
    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflu.

Ellilífeyrisþegi ekki með heimilisuppbót. Bótafjárhæðir í krónum.
2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020
Ellilífeyrir 21.993 29.220 24.831 26.642 29.294 29.294 30.678 32.775 34.053 35.279 36.337 39.862 228.734 239.484 248.105 256.789
Tekjutrygging ellilífeyrisþega 43.113 44.838 78.542 84.074 92.441 92.441 96.809 103.427 107.461 111.330 114.670 125.793 - - - -
Tekjutryggingarauki ellilífeyrisþega 17.065 17.748 - - - - - - - - - - - - - -
Heimilisuppbót ellilífeyrisþega - - - - - - - - - - - - - - - -
Sérstök uppbót lífeyrisþega - - - 5.643 31.765 31.765 36.543 38.744 40.255 41.711 42.955 47.121 - - - -
Orlofs- og desemberuppbætur 2.508 2.608 3.273 3.379 3.852 3.852 5.598 4.285 4.444 4.607 4.750 5.149 7.188 7.525 7.796 8.069
Tímabundnar greiðslur deilt niður á mánuði 2.156 4.326 - - - - 4.167 - - - - - - - - -
Samtals allir flokkar á verðlagi hvers árs 86.834 98.740 106.646 119.738 157.352 157.352 173.795 179.231 186.213 192.927 198.712 217.925 235.922 247.009 255.901 264.858
Á verðlagi 2020 171.427 182.590 187.769 187.526 220.046 208.777 221.741 217.396 217.436 220.782 223.737 241.254 256.638 261.728 263.164 264.858
Ellilífeyrisþegi með heimilisuppbót. Bótafjárhæðir í krónum.
2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020
Ellilífeyrir 21.993 29.220 24.831 26.642 29.294 29.294 30.678 32.775 34.053 35.279 36.337 39.862 228.734 239.484 248.105 256.789
Tekjutrygging ellilífeyrisþega 43.113 44.838 78.542 84.074 92.441 92.441 96.809 103.427 107.461 111.330 114.670 125.793 0 0 0 0
Tekjutryggingarauki ellilífeyrisþega 21.259 22.109 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Heimilisuppbót ellilífeyrisþega 18.080 18.803 23.164 24.776 27.242 27.242 28.529 30.480 31.669 32.809 33.793 37.071 52.316 60.516 62.695 64.889
Sérstök uppbót lífeyrisþega 0 0 0 4.691 31.023 31.023 35.124 36.323 37.739 39.104 40.270 44.176 0 0 0 0
Orlofs- og desemberuppbætur 3.436 3.573 4.238 4.375 4.987 4.987 7.248 5.548 5.754 5.964 6.150 6.666 7.188 7.525 7.796 8.069
Tímabundnar greiðslur deilt niður á mánuði 2.156 4.326 0 0 0 0 4.167 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Samtals á verðlagi hvers árs 110.036 122.870 130.775 144.558 184.987 184.987 202.554 208.553 216.676 224.486 231.220 253.568 288.238 307.525 318.596 329.747
Á verðlagi 2020 217.233 227.210 230.253 226.397 258.692 245.444 258.435 252.962 253.007 256.898 260.338 280.713 313.548 325.850 327.639 329.747

     9.      Hvernig þróuðust fjárhæðir ellilífeyris (samtals allir flokkar) 2005–2020, miðað við óskertar greiðslur, í samanburði við þróun vísitölu neysluverðs og launavísitölu?
    Mynd 1 sýnir hvernig óskertar (fullar) fjárhæðir ellilífeyris án heimilisuppbótar þróuðust árin 2005–2020 í samanburði við þróun vísitölu neysluverðs og launavísitölu.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Mynd 1: Þróun óskertra fjárhæða ellilífeyris án heimilisuppbótar 2005–2020 í samanburði við þróun vísitölu neysluverðs og launavísitölu.

    Mynd 2 sýnir hvernig óskertar (fullar) fjárhæðir ellilífeyris með heimilisuppbót þróuðust árin 2005–2020, miðað við óskertar greiðslur, í samanburði við þróun vísitölu neysluverðs og launavísitölu.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Mynd 2: Þróun óskertra fjárhæða ellilífeyris með heimilisuppbót 2005–2020 í samanburði við þróun vísitölu neysluverðs og launavísitölu.

     10.      Hvernig þróuðust fjárhæðir örorkubóta (án sérstakrar aldurstengdrar örorkuuppbótar) á sama tímabili miðað við óskertar greiðslur? Óskað er eftir upplýsingum um hvert ár, á föstu verðlagi 2020, annars vegar fyrir einstakling sem býr einn og hins vegar einstakling í sambúð.
    
Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflu.

Örorkulífeyrisþegi ekki með heimilisuppbót, án aldurstengdrar örorkuuppbóta. Bótafjárhæðir í krónum.
2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020
Örorkulífeyrir 21.993 29.220 24.831 26.642 29.294 29.294 30.678 32.775 34.053 35.279 36.337 39.862 42.852 44.866 46.481 48.108
Tekjutrygging örorkulífeyrisþega 44.172 45.939 78.542 84.074 92.441 92.441 96.809 103.427 107.461 111.330 114.670 125.793 137.226 143.676 148.848 154.058
Tekjutryggingarauki örorkulífeyrisþega 17.065 17.748 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Heimilisuppbót örorkulífeyrisþega 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Sérstök uppbót lífeyrisþega 0 0 0 5.227 31.765 31.765 36.543 38.744 40.255 41.711 42.955 47.121 47.805 50.052 51.854 53.668
Orlofs- og desemberuppbætur 2.552 2.654 3.320 3.429 3.909 3.909 5.681 4.349 4.510 4.675 4.820 5.225 5.638 5.933 6.159 6.376
Tímabundnar greiðslur deilt niður á mán. 2.209 4.326 0 0 0 0 4.167 0 0 0 0 0 0 0 833 5.833
Samtals á verðlagi hvers árs 87.990 99.887 106.693 119.372 157.409 157.409 173.877 179.295 186.279 192.995 198.782 218.001 233.521 244.527 254.175 268.043
Á verðlagi 2020 173.709 184.711 187.853 186.953 220.126 208.853 221.847 217.473 217.513 220.860 223.816 241.338 254.027 259.097 261.389 268.043
Örorkulífeyrisþegi með heimilisuppbót, án aldurstengdrar örorkuuppbóta. Bótafjárhæðir í krónum.
2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020
Örorkulífeyrir 21.993 29.220 24.831 26.642 29.294 29.294 30.678 32.775 34.053 35.279 36.337 39.862 42.852 44.866 46.481 48.108
Tekjutrygging örorkulífeyrisþega 44.172 45.939 79.674 85.318 93.809 93.809 98.242 104.957 109.050 112.976 114.670 125.793 137.226 143.676 148.848 154.058
Tekjutryggingarauki örorkulífeyrisþega 21.259 22.109 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Heimilisuppbót örorkulífeyrisþega 18.080 18.803 23.164 24.776 27.242 27.242 28.529 30.480 31.669 32.809 33.793 37.071 39.851 48.564 50.312 52.073
Sérstök uppbót lífeyrisþega 0 0 0 4.691 31.023 31.023 35.124 36.323 37.739 39.104 40.270 44.176 60.071 62.894 65.159 67.439
Orlofs- og desmberuppbætur 3.480 3.619 4.285 4.275 5.044 5.044 7.330 5.611 5.819 6.032 6.220 6.742 7.275 7.884 8.241 8.531
Tímabundnar greiðslur deilt niður á mán. 2.209 4.326 0 0 0 0 4.167 0 0 0 0 0 0 0 833 5.833
Samtals á verðlagi hvers árs 111.192 124.017 131.954 145.702 186.412 186.412 204.070 210.146 218.330 226.200 231.290 253.644 287.275 307.884 319.874 336.042
Á verðlagi 2020 219.515 229.331 232.330 228.189 260.684 247.334 260.369 254.894 254.939 258.860 260.418 280.797 312.501 326.229 328.953 336.042

     11.      Hvernig þróuðust fjárhæðir örorkubóta (án sérstakrar aldurstengdrar örorkuuppbótar) 2005–2020, miðað við óskertar greiðslur, í samanburði við vísitölu neysluverðs og launavísitölu?
    Mynd 3 sýnir hvernig óskertar (fullar) fjárhæðir örorkubóta án aldurstengdrar örorkuuppbótar og án heimilisuppbótar þróuðust árin 2005–2020 í samanburði við þróun vísitölu neysluverðs og launavísitölu.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Mynd 3: Þróun óskertra fjárhæða örorkubóta án aldurstengdrar örorkuuppbótar og án heimilisuppbótar 2005–2020 í samanburði við þróun vísitölu neysluverðs og launavísitölu.

    Mynd 4 sýnir hvernig óskertar (fullar) fjárhæðir örorkubóta með heimilisuppbót en án aldurstengdrar örorkuuppbótar þróuðust árin 2005–2020 í samanburði við þróun vísitölu neysluverðs og launavísitölu.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Mynd 4: Þróun óskertra fjárhæða örorkubóta með heimilisuppbót en án aldurstengdrar örorkuuppbótar 2005–2020 í samanburði við þróun vísitölu neysluverðs og launavísitölu.

     12.      Hvaða viðmið lágu að baki árlegum breytingum á fjárhæðum ellilífeyris og örorkubóta 2005–2020? Óskað er eftir upplýsingum um hvert ár.
    Samkvæmt 69. gr. laga um almannatryggingar, nr. 100/2007, skulu bætur almannatrygginga breytast árlega í samræmi við fjárlög hverju sinni. Ákvörðun þeirra skal taka mið af launaþróun, þó þannig að þær hækki aldrei minna en verðlag samkvæmt vísitölu neysluverðs. Við undirbúning fjárlaga hverju sinni kemur það því í hlut fjármála- og efnahagsráðuneytisins að fjalla um þau viðmið sem liggja að baki árlegum breytingum á fjárhæðum ellilífeyris og örorkubóta. Verður því að vísa á fjármála- og efnahagsráðherra varðandi svar við spurningunni.