Ferill 678. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Prentað upp.

Þingskjal 1056  —  678. mál.
Breyttur texti.

2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um almannatryggingar og lögum um húsnæðisbætur (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu).

Frá Birni Leví Gunnarssyni, Guðmundi Inga Kristinssyni, Guðbrandi Einarssyni og Jóhanni Páli Jóhannssyni.


          1.      Við III. kafla bætist ný grein, er verði 3. gr., svohljóðandi:
                     Orðin „og skerðingarhlutfall“ í 4. tölul. 1. mgr. 30. gr. laganna falla brott.
          2.      Í stað hlutfallstölunnar „11%“ í 1. mgr. b-liðar 3. gr. komi: 9%.