Ferill 332. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


152. löggjafarþing 2021–2022.
Þingskjal 1253  —  332. mál.
Síðari umræða.



Breytingartillaga


við breytingartillögu á þingskjali 1213 [Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða].

Frá Andrési Inga Jónssyni, Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur og Þórunni Sveinbjarnardóttur


    Liðirnir:
     a.      Suðurland, Þjórsá-vestur, Kjalölduveita, R3156A,
     b.      Norðurland, Héraðsvötn, Skatastaðavirkjun C, R3107C,
     c.      Norðurland, Héraðsvötn, Skatastaðavirkjun D, R3107D,
     d.      Norðurland, Héraðsvötn, Villinganesvirkjun, R3108A,
     e.      Norðurland, Héraðsvötn, Blanda, Vestari-Jökulsá, R3108A
í 2. tölul. falli brott.

Greinargerð.

    1., 2. og 3. minni hluti umhverfis- og samgöngunefndar standa saman að þessari breytingartillögu þess efnis að tilgreindir virkjunarkostir verði ekki færðir úr verndarflokki í biðflokk líkt og meiri hlutinn leggur til.