Dagskrá 153. þingi, 9. fundi, boðaður 2022-09-27 13:30, gert 23 14:41
[<-][->]

9. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 27. sept. 2022

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staða löggæslumála.
    2. Eftirlit með störfum lögreglu.
    3. Móttaka flóttafólks.
    4. Vernd íslenskra auðlinda.
    5. Aðgerðir vegna fjölgunar umsækjenda um alþjóðlega vernd.
    6. Viðbrögð opinberra aðila við náttúruvá.
  2. Leigubifreiðaakstur, stjfrv., 167. mál, þskj. 168. --- 1. umr.
  3. Verðbólga, vextir og staða heimilanna (sérstök umræða).
  4. Greiðslureikningar, stjfrv., 166. mál, þskj. 167. --- 1. umr.
  5. Sjúklingatrygging, stjfrv., 211. mál, þskj. 212. --- 1. umr.
  6. Lögreglulög, frv., 32. mál, þskj. 32. --- 1. umr.
  7. Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Fyrri umr.
  8. Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt og fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
  9. Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2, frv., 16. mál, þskj. 16. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Siðareglur alþingismanna (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.