Dagskrá 153. þingi, 14. fundi, boðaður 2022-10-13 10:30, gert 13 11:56
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 13. okt. 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Móttaka flóttafólks.
    2. Lyfjaskortur.
    3. Aðgengi í lyfjamálum.
    4. Mannréttindi sjálfræðissviptra.
    5. Staða Sjúkrahússins á Akureyri.
  2. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 310. mál, þskj. 318. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Fjármögnun heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu (sérstök umræða).
  4. Húsaleigulög, stjfrv., 272. mál, þskj. 273. --- 1. umr.
  5. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, stjfrv., 279. mál, þskj. 282. --- 1. umr.
  6. Uppbygging geðdeilda, þáltill., 98. mál, þskj. 98. --- Fyrri umr.
  7. Breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.
  8. Niðurfelling námslána, þáltill., 155. mál, þskj. 156. --- Fyrri umr.
  9. Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.
  10. Félagafrelsi á vinnumarkaði, frv., 24. mál, þskj. 24. --- 1. umr.
  11. Breyting á lögum um ættleiðingar, frv., 196. mál, þskj. 197. --- 1. umr.
  12. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, þáltill., 88. mál, þskj. 88. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.