Dagskrá 153. þingi, 58. fundi, boðaður 2023-02-01 15:00, gert 4 12:54
[<-][->]

58. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 1. febr. 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Staða barna innan trúfélaga, beiðni um skýrslu, 629. mál, þskj. 992. Hvort leyfð skuli.
  3. Útlendingar, stjfrv., 382. mál, þskj. 400, nál. 752, 757, 769, 961 og 963, brtt. 753. --- Frh. 2. umr.
  4. Greiðslureikningar, stjfrv., 166. mál, þskj. 167, nál. 951. --- 2. umr.
  5. Peningamarkaðssjóðir, stjfrv., 328. mál, þskj. 339, nál. 1012. --- 2. umr.
  6. Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki, stjfrv., 433. mál, þskj. 503, nál. 952. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Greinargerð ríkisendurskoðanda um Lindarhvol (um fundarstjórn).
  2. Viðvera stjórnarliða í þingsal (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Mannabreytingar í nefnd.
  5. Formennska í alþjóðanefnd.
  6. Lengd þingfundar.
  7. Dagskrártillaga.