Dagskrá 153. þingi, 61. fundi, boðaður 2023-02-06 15:00, gert 4 14:39
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. febr. 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skýrsla ríkisendurskoðanda um fiskeldi á Íslandi.
    2. Frumvarp um útlendinga.
    3. Aukinn fjöldi andláta á Íslandi.
    4. Greiðsluþátttaka sjúklinga.
    5. Hækkun verðbólgu.
    6. Katla jarðvangur.
  2. Útlendingar, stjfrv., 382. mál, þskj. 400, nál. 752, 757, 769, 961 og 963, brtt. 753. --- Frh. 2. umr.
  3. Greiðslureikningar, stjfrv., 166. mál, þskj. 167, nál. 951. --- 2. umr.
  4. Peningamarkaðssjóðir, stjfrv., 328. mál, þskj. 339, nál. 1012. --- 2. umr.
  5. Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki, stjfrv., 433. mál, þskj. 503, nál. 952. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fundarstjórn forseta (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Staðfesting kosningar.
  4. Drengskaparheit.
  5. Dagskrártillaga.
  6. Lengd þingfundar.
  7. Dagskrártillaga.