Dagskrá 153. þingi, 64. fundi, boðaður 2023-02-09 10:30, gert 9 19:31
[<-][->]

64. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 9. febr. 2023

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staða efnahagsmála.
    2. Ríkisfjármál.
    3. Réttindi í almannatryggingakerfinu.
    4. Meiri hlutinn á þingi.
    5. Fjármögnun háskólastigsins.
  2. Útlendingar, stjfrv., 382. mál, þskj. 400, nál. 752, 757, 769, 961 og 963, brtt. 753. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Greiðslureikningar, stjfrv., 166. mál, þskj. 167, nál. 951. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Peningamarkaðssjóðir, stjfrv., 328. mál, þskj. 339, nál. 1012. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki, stjfrv., 433. mál, þskj. 503, nál. 952. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Sóttvarnalög, stjfrv., 529. mál, þskj. 671. --- 1. umr.
  7. Póstþjónusta, stjfrv., 531. mál, þskj. 673. --- 1. umr.
  8. Umferðarlög, stjfrv., 589. mál, þskj. 864. --- 1. umr.
  9. Opinbert eftirlit Matvælastofnunar, stjfrv., 540. mál, þskj. 682. --- 1. umr.
  10. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 596. mál, þskj. 927. --- 1. umr.
  11. Tónlist, stjfrv., 542. mál, þskj. 684. --- 1. umr.
  12. Tónlistarstefna fyrir árin 2023--2030, stjtill., 689. mál, þskj. 1060. --- Fyrri umr.
  13. Myndlistarstefna til 2030, stjtill., 690. mál, þskj. 1061. --- Fyrri umr.
  14. Lögreglulög, stjfrv., 535. mál, þskj. 677. --- 1. umr.
  15. Raforkulög, stjfrv., 536. mál, þskj. 678. --- 1. umr.
  16. Fjármögnunarviðskipti með verðbréf, stjfrv., 588. mál, þskj. 863. --- 1. umr.
  17. Íþrótta- og æskulýðsstarf, stjfrv., 597. mál, þskj. 931. --- 1. umr.
  18. Atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 645. mál, þskj. 1011. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tímasetning þingfundar (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.