Dagskrá 153. þingi, 71. fundi, boðaður 2023-03-01 15:00, gert 2 10:20
[<-][->]

71. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 1. mars 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Hagstjórn Íslands.
    2. Hækkun verðbólgu.
    3. Lækkun tolla og gjalda á innfluttar matvörur.
    4. Kjör hjúkrunarfræðinga.
    5. Hækkandi vextir á húsnæðislánum.
  2. Læsi, beiðni um skýrslu, 785. mál, þskj. 1201. Hvort leyfð skuli.
  3. Staðfesting ríkisreiknings 2021, stjfrv., 327. mál, þskj. 338, nál. 1084 og 1198. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, stjfrv., 381. mál, þskj. 399, nál. 1183. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Safnalög o.fl., stjfrv., 741. mál, þskj. 1130. --- 1. umr.
  6. Leiga skráningarskyldra ökutækja, stjfrv., 751. mál, þskj. 1143. --- 1. umr.
  7. Gjaldtaka vegna nýtingar á vindi, sameiginlegri auðlind þjóðarinnar, til raforkuframleiðslu, þáltill., 26. mál, þskj. 26. --- Fyrri umr.
  8. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði, þáltill., 77. mál, þskj. 77. --- Fyrri umr.
  9. Almannatryggingar, frv., 78. mál, þskj. 78. --- 1. umr.
  10. Barnalög, frv., 79. mál, þskj. 79. --- 1. umr.
  11. Fjöleignarhús, frv., 80. mál, þskj. 80. --- 1. umr.
  12. Stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi, þáltill., 81. mál, þskj. 81. --- Fyrri umr.
  13. Afnám vasapeningafyrirkomulags, þáltill., 83. mál, þskj. 83. --- Fyrri umr.
  14. Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka, þáltill., 85. mál, þskj. 85. --- Fyrri umr.
  15. Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti, frv., 92. mál, þskj. 92. --- 1. umr.
  16. Opinber fjármál, frv., 93. mál, þskj. 93. --- 1. umr.
  17. Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, þáltill., 95. mál, þskj. 95. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lögfræðiálit um greinargerð vegna Lindarhvols, svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Orð fjármála- og efnahagsráðherra í fjölmiðlum (um fundarstjórn).
  3. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).