Dagskrá 153. þingi, 82. fundi, boðaður 2023-03-20 15:00, gert 23 10:16
[<-][->]

82. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 20. mars 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgangur að heilbrigðisþjónustu.
    2. Staða ríkisfjármála.
    3. Fiskeldi í Seyðisfirði.
    4. Birting greinargerðar um sölu Lindarhvols.
    5. Hafrannsóknir og nýting sjávarauðlindarinnar.
    6. Fjármögnun heilsugæslu.
  2. Samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórn varðandi rafvarnarvopn (sérstök umræða).

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Greinargerð um Lindarhvol, orð þingmanns í atkvæðagreiðslu (um fundarstjórn).
  2. Ráðning starfsfólks með skerta starfsorku, fsp., 762. mál, þskj. 1155.
  3. Aðgreining þjóðarinnar og jöfn tækifæri, fsp., 789. mál, þskj. 1205.
  4. Sanngirnisbætur, fsp., 718. mál, þskj. 1094.
  5. Kostnaður ríkissjóðs við að draga úr tekjuskerðingum, fsp., 667. mál, þskj. 1037.
  6. Miðlunartillaga ríkissáttasemjara, fsp., 773. mál, þskj. 1172.
  7. Tilhögun þingfundar.