Fundargerð 153. þingi, 88. fundi, boðaður 2023-03-27 23:59, stóð 17:18:11 til 18:52:18 gert 27 19:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

mánudaginn 27. mars,

að loknum 87. fundi.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[17:18]

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Lyfjakostnaður og tímabil lyfjakaupa.

Fsp. GIK, 674. mál. --- Þskj. 1044.

[17:18]

Horfa

Umræðu lokið.


Bið eftir þjónustu transteyma.

Fsp. AIJ, 697. mál. --- Þskj. 1069.

[17:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Forseti COP28.

Fsp. AIJ, 698. mál. --- Þskj. 1070.

[17:51]

Horfa

Umræðu lokið.


Endurskoðun laga um verndar- og orkunýtingaráætlun.

Fsp. IÓI, 601. mál. --- Þskj. 964.

[18:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Förgun dýraafurða og dýrahræja.

Fsp. HSK, 441. mál. --- Þskj. 516.

[18:22]

Horfa

Umræðu lokið.


Staða og framvinda hálendisþjóðgarðs.

Fsp. JSkúl, 385. mál. --- Þskj. 413.

[18:36]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:51]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 1.--3. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 18:52.

---------------