Ferill 443. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 751  —  443. mál.




Svar

forseta Alþingis við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.

    
    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum eru Alþingi og stofnanir þess í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?


    Svar við fyrirspurninni er tekið saman í eina töflu og miðast kostnaðartölur við árið 2022. Þegar vísað er til þess að allir hafi aðgang að miðli er átt við alla þingmenn og starfsmenn Alþingis.

Miðill Fjöldi áskrifta Heildarfjárhæð á ári Athugasemdir
Dagblöð:
Morgunblaðið, prentað 2 192.802
Morgunblaðið, vefáskrift 1 399.498 Rafrænn aðgangur fyrir alla
Viðskiptablaðið og Frjáls verslun 3 179.820 2 prenteintök, 1 rafrænn aðgangur
Stundin 1 33.480 Rafrænn aðgangur fyrir alla
Fréttablaðið 1 59.900 Prentuð eintök
Bændablaðið 11 67.100 1 prentað eintak
Tímarit:
Læknablaðið 1 21.900 1 prentað eintak
Vísbending 1 56.256 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Tímarit lögfræðinga 1 61.939 2 prenteintök auk rafræns aðgangs
Úlfljótur 1 11.000 1 prentað eintak
Skógræktarritið 1 3.500 1 prentað eintak
Náttúrufræðingurinn 1 5.800 1 prentað eintak
Ægir 1 15.600 1 prentað eintak
Foreign Affairs 1 13.841 1 prenteintak auk rafræns aðgangs
Der Spiegel 2 55.238 1 prenteintak, 1 rafrænn aðgangur
Tímarit Máls og menningar 1 7.000 1 prentað eintak
Íslenskt mál 1 5.890 1 prentað eintak
Stjórnmál og stjórnsýsla 1 6.000 1 prentað eintak
Glettingur 1 4.200 1 prentað eintak
Saga 1 9.960 1 prentað eintak
TfR Tidsskrift for rettsvitenskap 1 26.726 1 prentað eintak
Sagnir 1 2.500 1 prentað eintak
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1 4.800 1 prentað eintak
Juristen 1 18.770 1 prentað eintak
The Economist 11 459.271 1 prentað eintak, 10 rafrænar áskriftir
Aðrir miðlar:
Gagnasafn mbl.is 1 248.517 Rafrænn aðgangur fyrir alla
Landsaðgangur tímarita 1 449.279 Rafrænn aðgangur fyrir alla
Landsaðgangur gagnasafna 1 277.375 Rafrænn aðgangur fyrir alla
Heimildasafn Fons Juris 1 2.730.382 Aðgangur fyrir lagaskrifstofu, nefndasvið og rannsókna- og upplýsingaþjónustu
Karnov–lovsamling 1 401.341 Rafrænn aðgangur
Nationalencyklopedin (NE) 1 12.147 Rafrænn aðgangur
Túristi 1 183.234 Rafrænn aðgangur fyrir alla