Ferill 446. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 820  —  446. mál.




Svar


umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.


     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum eru ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?


Áskriftir að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum

Stofnun Miðill Fjöldi áskrifta

Fjárhæð á ári

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Fréttablaðið 5 71.880
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Vísbending 1 75.008
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Morgunblaðið – greinasafn 1 203.544
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Morgunblaðið 2 234.432
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Viðskiptablaðið 1 59.940
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Stjórnmál og stjórnsýsla 1 5.000
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Bændablaðið 1 12.200
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Tímarit lögfræðinga 1 7.937
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Stundin, vefáskrift 1 28.680
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Úlfljótur 1 5.500
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Eurointelligence Professional Daily Morning Newsbriefing, vefáskrift 1 75.287
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Landsbókasafn – landsaðgangur, tímarit 1 93.782
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Landsbókasafn – landsaðgangur, gagnasöfn 1 165.408
1.038.598
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Tímarit lögfræðinga, vefaðgangur 1 19.092
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Lögbirtingablaðið, vefaðgangur 1 3.000
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Fons Juris, vefaðgangur 1 183.598
205.690
Landmælingar Íslands Skessuhorn 1 49.320
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar Guardian news & media, vefaðgangur 1 27.156
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar Google – YouTube premium 1 21.636
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar Stundin 3 104.040
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar Viðskiptablaðið 1 46.800
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1 3.050
202.682
Úrvinnslusjóður Stundin, vefáskrift 1 21.890
Úrvinnslusjóður Bændablaðið 1 5.225
Úrvinnslusjóður Kretsløpet 1 20.250
Úrvinnslusjóður EUWID, vefáskrift 1 140.883
188.248
Náttúrufræðistofnun Íslands Nederlandse Ornithologische Unie (NOU), tímarit 1 23.000
Náttúrufræðistofnun Íslands Ársrit Ferðafélags Íslands 2 17.800
Náttúrufræðistofnun Íslands Cornell Lab of Ornithology, tímarit 1 39.417
Náttúrufræðistofnun Íslands Upplýsing 1 14.000
Náttúrufræðistofnun Íslands British Birds, tímarit 1 20.904
Náttúrufræðistofnun Íslands ABSL – American Bryological and Lichenological Society, tímarit 1 15.353
Náttúrufræðistofnun Íslands Ecological Society of America, tímarit 1 10.243
Náttúrufræðistofnun Íslands Föroya Fróðskaparfelag, vefaðgangur 1 2.000
Náttúrufræðistofnun Íslands British Mycological Society (BMS), vefaðgangur 1 42.834
Náttúrufræðistofnun Íslands Ársrit Garðyrkjufélags Íslands 2 13.600
Náttúrufræðistofnun Íslands European association for the conservation of the geological heritage, tímarit 1 27.992
Náttúrufræðistofnun Íslands Glettingur 2 16.000
Náttúrufræðistofnun Íslands British Ornithologists' Union, tímarit 1 19.829
Náttúrufræðistofnun Íslands Cushman Foundation for Foraminiferal Research, tímarit 1 11.955
Náttúrufræðistofnun Íslands Raptor Research Foundation, tímarit 1 5.712
Náttúrufræðistofnun Íslands Jökull 2 16.000
Náttúrufræðistofnun Íslands British Lichen Society (BLS), tímarit 1 8.362
Náttúrufræðistofnun Íslands Mineralogical Record, tímarit 1 33.209
Náttúrufræðistofnun Íslands Mycological Society of a America (MSA), tímarit 1 23.155
Náttúrufræðistofnun Íslands Mycotaxon LTD., tímarit 1 16.642
Náttúrufræðistofnun Íslands Ársrit Hins íslenska náttúrufræðifélags 2 11.600
Náttúrufræðistofnun Íslands American Ornithological Society, tímarit 1 11.908
Náttúrufræðistofnun Íslands Scottish Ornithologists' Club (SOC), tímarit 1 13.498
Náttúrufræðistofnun Íslands IAPT – International Association for Plant Taxonomy, tímarit 1 8.129
Náttúrufræðistofnun Íslands International Wader Study Group (IWSG), tímarit 1 14.883
Náttúrufræðistofnun Íslands Deutsche Gesellschaft für Mykologie e.V., tímarit 1 13.000
Náttúrufræðistofnun Íslands Landsbókasafn – landsaðgangur, tímarit 1 112.739
Náttúrufræðistofnun Íslands Landsbókasafn – landsaðgangur, gagnasöfn 1 1.451.402
Náttúrufræðistofnun Íslands Elsevier, tímarit 1 197.066
2.212.232
Umhverfisstofnun Bændablaðið 1 5.495
Umhverfisstofnun Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1 4.800
Umhverfisstofnun Náttúrufræðingurinn 1 5.800
Umhverfisstofnun Norðurslóð 1 8.500
24.595
Veðurstofa Íslands Springe Nature 2 55.114
Veðurstofa Íslands Arctic Today 1 13.697
Veðurstofa Íslands Náttúrufræðingurinn 1 5.800
Veðurstofa Íslands Landsbókasafn – landsaðgangur, tímarit 1 2.801.206
Veðurstofa Íslands Landsbókasafn – landsaðgangur, gagnasöfn 1 280.596
3.156.413
Vatnajökulsþjóðgarður Morgunblaðið, vefáskrift 1 89.160
Vatnajökulsþjóðgarður Viðskiptablaðið 1 59.940
Vatnajökulsþjóðgarður Múlaþing 1 4.200
Vatnajökulsþjóðgarður Glettingur 1 4.500
Vatnajökulsþjóðgarður Stöð 2+ 1 46.104
Vatnajökulsþjóðgarður Síminn – sjónvarp 2 87.600
291.504
Íslenskar orkurannsóknir Engar áskriftir 0 -
Þingvallaþjóðgarður Engar áskriftir 0 -
Minjastofnun Engar áskriftir 0 -
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn Engar áskriftir 0 -
Orkustofnun Engar áskriftir 0 -