Ferill 988. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Microsoft Word.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1549  —  988. mál.




Skýrsla


um eftirlit með lánum með ríkisábyrgð skv. ákvæði til bráðabirgða II í lögum um ríkisábyrgðir, nr. 121/1997, sbr. 21. gr. laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020.



Frá fjármála- og efnahagsráðherra.


    Skýrsla þessi er lögð fram samkvæmt bráðabirgðaákvæði II í lögum nr. 121/1997, um ríkisábyrgðir, sbr. 21. gr. laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020. Samkvæmt ákvæðinu er nefnd til að hafa eftirlit með framkvæmd stuðningslána og viðbótarlána ætlað að skila ráðherra skýrslu um framkvæmd úrræðanna á sex mánaða fresti, í fyrsta sinn fyrir 1. nóvember 2020. Ráðherra ber að leggja skýrslurnar fyrir Alþingi. Fyrstu skýrslu nefndarinnar var skilað þann 31. október 2020.

Fylgiskjal.

Skýrsla eftirlitsnefndar með lánum með ríkisábyrgð skv. ákvæði til bráðabirgða II í lögum um ríkisábyrgðir, nr. 121/1997, sbr. 21. gr. laga um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, nr. 38/2020.

www.althingi.is/altext/pdf/153/fylgiskjol/s1549-f_I.pdf