Ferill 701. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1689  —  701. mál.




Svar


fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Ásthildi Lóu Þórsdóttur um verðbætur útlána innlánsstofnana.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvert er umfang áfallinna verðbóta á verðtryggð útlán innlánsstofnana frá mars 2021 í krónum talið, sundurliðað eftir mánuðum?

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitaði upplýsinga vegna fyrirspurnarinnar frá Seðlabanka Íslands. Þaðan bárust eftirfarandi upplýsingar í töflunni hér fyrir neðan um verðbætur verðtryggðra útlána innlánsstofnana í millj. kr. innan hvers mánaðar. Verðbætur innan hvers mánaðar eru reiknaðar út frá mánaðarbreytingu vísitölu neysluverðs til verðtryggingar og stöðu verðtryggðra útlána í lok fyrri mánaðar.

Mánuður Útlán til heimila Útlán til atvinnufyrirtækja Önnur útlán
Mars 2021 -359,0 -169,2 -22,4
Apríl 2021 4.052,0 1.930,3 250,4
Maí 2021 2.825,2 1.313,0 173,0
Júní 2021 4.077,7 1.867,1 249,0
Júlí 2021 2.404,3 1.092,3 138,9
Ágúst 2021 1.464,8 673,8 84,5
September 2021 894,2 396,7 51,4
Október 2021 2.546,0 1.071,7 144,9
Nóvember 2021 2.629,5 1.078,0 158,4
Desember 2021 3.255,9 1.264,5 182,1
Janúar 2022 1.934,5 718,6 108,8
Febrúar 2022 2.471,3 903,9 137,1
Mars 2022 2.776,3 1.025,3 157,5
Apríl 2022 6.423,3 2.335,4 379,5
Maí 2022 5.233,7 1.855,5 319,4
Júní 2022 7.062,3 2.356,7 431,4
Júlí 2022 4.372,2 1.439,5 249,0
Ágúst 2022 8.157,6 2.639,4 477,7
September 2022 6.904,4 2.127,0 398,9
Október 2022 1.723,5 529,3 99,1
Nóvember 2022 543,6 165,2 32,4
Desember 2022 4.087,6 1.220,3 257,7
Janúar 2023 1.778,5 515,4 118,4