Ferill 451. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1824  —  451. mál.




Svar


háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum eru ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?


    Upplýsinga vegna fyrirspurnarinnar var aflað frá stofnunum ráðuneytisins og eru kostnaðartölur teknar saman í eina töflu og miðast við árlegan kostnað.

Miðill Stofnun Fjöldi áskrifta Heildarfjárhæð
í kr.
Dagblöð:
Bændablaðið Landbúnaðarháskóli Íslands 1 5.800
Fréttablaðið Menntasjóður námsmanna 1 71.880
Morgunblaðið, prentað Fjarskiptastofa
Háskólinn á Hólum
Hugverkastofa
Landbúnaðarháskóli Íslands (2)
Menntasjóður námsmanna
6 622.116
Morgunblaðið, vefáskrift Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti
Háskólinn á Akureyri
3 178.955
Morgunblaðið, gagnasafn Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti
Háskóli Íslands
3 176.936
Stundin Háskólinn á Akureyri 1 34.680
Viðskiptablaðið Fjarskiptastofa
Háskóli Íslands
Háskólinn á Akureyri
Hugverkastofa
4 255.680
Vikublaðið Háskólinn á Akureyri 1 46.680
Vikublaðið, rafrænt Háskólinn á Akureyri 1 34.080
Tímarit:
Abonnenment gartneryrket Landbúnaðarháskóli Íslands 1 12.965
Árbók Þingeyinga Landbúnaðarháskóli Íslands 1 5.100
Bedre gardsdrift Landbúnaðarháskóli Íslands 1 14.513
Birtingur, öll blöð í pakka Háskóli Íslands 1 228.752
Eiðfaxi Háskólinn á Hólum
Landbúnaðarháskóli Íslands
2 41.760
Ferðafélag Íslands árbók Landbúnaðarháskóli Íslands 1 7.900
Feykir Háskólinn á Hólum 1 31.152
Fiskifréttir Háskóli Íslands 1 16.954
Fleur Creatif / Flower Arranger Landbúnaðarháskóli Íslands 1 26.501
Frjáls verslun Háskóli Íslands 1 17.000
Gartner Tidenda Landbúnaðarháskóli Íslands 1 30.065
Geita og kindakver /
Smitsjúkdómar í sauðfé
Landbúnaðarháskóli Íslands 1 5.000
Gestgjafinn Háskóli Íslands 1 39.345
Glettingur Háskólinn á Akureyri
Landbúnaðarháskóli Íslands
2 8.200
Hið íslenska náttúrufræðifélag Landbúnaðarháskóli Íslands 1 11.600
Hugur og hönd Háskóli Íslands
Háskólinn á Akureyri
2 9.500
Hús og híbýli Háskóli Íslands 1 39.345
Landskap Landbúnaðarháskóli Íslands 1 49.574
Lifandi vísindi Háskólinn á Akureyri
Landbúnaðarháskóli Íslands
2 58.008
Læknablaðið Háskóli Íslands
Háskólinn á Akureyri
2 43.800
Lögbirtingablaðið Háskólinn á Akureyri 1 3.000
Múlaþing ársrit Landbúnaðarháskóli Íslands 1 4.500
Nature Landbúnaðarháskóli Íslands 1 28.975
Náttúrufræðingurinn Háskóli Íslands
Háskólinn á Akureyri
2 11.600
Skessuhorn Landbúnaðarháskóli Íslands 1 46.524
Skírnir Háskóli Íslands
Háskólinn á Akureyri
Landbúnaðarháskóli Íslands
3 39.206
Skogsbruken Landbúnaðarháskóli Íslands 1 13.792
Skógræktarblaðið Háskólinn á Akureyri 1 3.050
Skógræktarfélag Íslands Landbúnaðarháskóli Íslands 1 11.400
Stjórnmál og stjórnsýsla Rannsóknamiðstöð Íslands, Rannís 1 30.000
Sumarhúsið og garðurinn Landbúnaðarháskóli Íslands 1 13.460
Sögufélag Barðastrandarsýslu Landbúnaðarháskóli Íslands 1 4.500
Tímarit lögfræðinga Háskólinn á Akureyri 1 7.937
Tímarit MM Háskóli Íslands
Háskólinn á Akureyri
2 15.000
Tímaritið Hugur Háskóli Íslands 1 4.800
Topos Landbúnaðarháskóli Íslands 1 22.800
Trädsgårdsnytt Landbúnaðarháskóli Íslands 1 11.675
Urban Morphology Landbúnaðarháskóli Íslands 1 9.819
Úlfljótur Háskólinn á Akureyri 1 5.500
Vísbending Háskólinn á Akureyri 1 45.000
Ægir tímarit Háskólinn á Akureyri 1 15.600