Dagskrá 154. þingi, 47. fundi, boðaður 2023-12-11 15:00, gert 14 16:2
[<-][->]

47. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. des. 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Viðskiptaþvinganir og aðrar aðgerðir vegna ástandsins á Gaza.
    2. Hækkun framlaga til baráttu gegn fíknisjúkdómum.
    3. Nýr meiri hluti til að takast á við verkefnin í samfélaginu.
    4. Sérlög um tiltekna virkjunarkosti.
    5. Niðurfelling ívilnunar vegna kaupa á rafbílum.
    6. Aðgerðir Íslendinga og annarra þjóða vegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs.
  2. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027, stjtill., 241. mál, þskj. 244, nál. 622 og 643. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Greiðsluaðlögun einstaklinga, stjfrv., 27. mál, þskj. 27. --- 1. umr.
  4. Tóbaksvarnir, stjfrv., 226. mál, þskj. 670. --- 3. umr.
  5. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, stjfrv., 240. mál, þskj. 669. --- 3. umr.
  6. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 467. mál, þskj. 508. --- 3. umr.
  7. Póstþjónusta, stjfrv., 181. mál, þskj. 183, nál. 708 og 712. --- 2. umr.
  8. Skipulagslög, stjfrv., 183. mál, þskj. 185, nál. 709 og 710. --- 2. umr.
  9. Framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála, stjfrv., 544. mál, þskj. 642, nál. 705. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Stuðningur við mál um græna orkuframleiðslu (um fundarstjórn).
  2. Greiðslur almannatrygginga, fsp., 421. mál, þskj. 442.
  3. Lengd þingfundar.
  4. Afbrigði um dagskrármál.