Dagskrá 154. þingi, 80. fundi, boðaður 2024-03-05 13:30, gert 11 11:36
[<-][->]

80. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 5. mars 2024

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu, stjfrv., 726. mál, þskj. 1088. --- 1. umr.
  3. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, stjfrv., 737. mál, þskj. 1103. --- 1. umr.
  4. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 728. mál, þskj. 1091. --- 1. umr.
  5. Fjölmiðlar, stjfrv., 32. mál, þskj. 32, nál. 1108. --- 2. umr.
  6. Orkustofnun og raforkulög, stjfrv., 29. mál, þskj. 29, nál. 1141. --- 2. umr.
  7. Barnaverndarlög, stjfrv., 629. mál, þskj. 937, nál. 1151. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Myndatökur í þingsal (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning forseta.
  3. Dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar, fsp., 641. mál, þskj. 954.
  4. Endurgreiðsla kostnaðar vegna ófrjósemi, fsp., 665. mál, þskj. 997.
  5. Viðbragðstími og kostnaður vegna bráðatilfella á landsbyggðinni, fsp., 682. mál, þskj. 1016.
  6. Heilbrigðisþjónusta fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd og einstaklinga sem hafa fengið vernd, fsp., 683. mál, þskj. 1017.
  7. Starfsemi Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, fsp., 684. mál, þskj. 1024.
  8. Styrkir og samstarfssamningar, fsp., 598. mál, þskj. 901.
  9. Ríkisútvarpið og útvarpsgjald, fsp., 686. mál, þskj. 1027.