Dagskrá 154. þingi, 85. fundi, boðaður 2024-03-12 13:30, gert 13 10:46
[<-][->]

85. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 12. mars 2024

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Rafeldsneytisframleiðsla (sérstök umræða).
  3. ,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022, skýrsla, 619. mál, þskj. 925.
  4. Dýrasjúkdómar o.fl., stjfrv., 483. mál, þskj. 531, nál. 1173. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Fjölmiðlar, stjfrv., 32. mál, þskj. 1179. --- 3. umr.
  6. Kvikmyndalög, stjfrv., 486. mál, þskj. 535, nál. 1198. --- 2. umr.
  7. Stjórnsýslulög, stjfrv., 787. mál, þskj. 1194. --- 1. umr.
  8. Ættleiðingar, frv., 179. mál, þskj. 179. --- 1. umr.
  9. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, frv., 89. mál, þskj. 89. --- 1. umr.
  10. Brottfall laga um orlof húsmæðra, frv., 94. mál, þskj. 94. --- 1. umr.
  11. Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, þáltill., 101. mál, þskj. 101. --- Fyrri umr.
  12. Innheimtulög, frv., 123. mál, þskj. 123. --- 1. umr.
  13. 40 stunda vinnuvika, frv., 124. mál, þskj. 124. --- 1. umr.
  14. Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, þáltill., 125. mál, þskj. 125. --- Fyrri umr.
  15. Sjúkratryggingar, frv., 129. mál, þskj. 129. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk, fsp., 710. mál, þskj. 1064.
  2. Gæsluvarðhald, fsp., 711. mál, þskj. 1065.
  3. Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur, fsp., 752. mál, þskj. 1122.