Fundargerð 154. þingi, 114. fundi, boðaður 2024-05-17 10:30, stóð 10:30:07 til 16:45:25 gert 17 17:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

föstudaginn 17. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest.


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Fjarskipti í dreifbýli.

[11:06]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir.

[Fundarhlé. --- 11:46]


Afbrigði um dagskrármál.

[12:57]

Horfa


Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 722. mál (alþjóðleg vernd). --- Þskj. 1084, nál. 1712, 1713, 1716, 1719 og 1720, brtt. 1509.

[12:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Húsnæðisbætur, 3. umr.

Stjfrv., 1075. mál (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna). --- Þskj. 1570.

Enginn tók til máls.

[14:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1734).


Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 691. mál (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.). --- Þskj. 1612, brtt. 1692.

Enginn tók til máls.

[14:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1735).


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 1114. mál (gjaldfrjálsar skólamáltíðir). --- Þskj. 1690.

[14:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna, 2. umr.

Stjfrv., 912. mál. --- Þskj. 1357, nál. 1675.

[15:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni, 2. umr.

Stjfrv., 914. mál. --- Þskj. 1359, nál. 1726.

[15:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:51]


Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030, fyrri umr.

Stjtill., 1036. mál. --- Þskj. 1505.

[16:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Markaðssetningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 1077. mál. --- Þskj. 1573.

[16:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Evrópska efnahagssvæðið, 1. umr.

Stjfrv., 1076. mál (Uppbyggingarsjóður EES 2021--2028). --- Þskj. 1572.

[16:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Staðfesting rammasamkomulags milli Íslands og Grænlands um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum, fyrri umr.

Stjtill., 1104. mál. --- Þskj. 1655.

[16:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[16:43]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 16:45.

---------------