Fundargerð 154. þingi, 118. fundi, boðaður 2024-06-06 10:30, stóð 10:30:00 til 00:02:03 gert 7 10:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

fimmtudaginn 6. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lenya Rún Taha Karim tæki sæti Halldóru Mogensen, 3. þm. Reykv. n.


Lengd þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um..

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:35]

Horfa


Leyfi til hvalveiða.

[10:35]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Regluverk almannatrygginga.

[10:42]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Horfur í efnahagsmálum og hagstjórn.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Jóhann Páll Jóhannsson.


Fjárhagslega staða háskólanema.

[11:04]

Horfa

Spyrjandi var Gísli Rafn Ólafsson.


Sérstök umræða.

Nám í hamfarafræðum á háskólastigi.

[11:12]

Horfa

Málshefjandi var Ásmundur Friðriksson.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[11:55]

Horfa


Frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna, 3. umr.

Stjfrv., 912. mál. --- Þskj. 1781, brtt. 1791.

[11:56]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1815).


Innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni, 3. umr.

Stjfrv., 914. mál. --- Þskj. 1782.

[12:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1816).


Raforkulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 348. mál (raforkuöryggi o.fl.). --- Þskj. 355, nál. 1718.

[12:16]

Horfa

[Fundarhlé. --- 14:41]

[14:52]

Horfa

Umræðu frestað.

[00:00]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--15. mál.

Fundi slitið kl. 00:02.

---------------