Ferill 242. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 245  —  242. mál.




Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um geðheilbrigðismál.

Frá Evu Sjöfn Helgadóttur.


     1.      Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að byggt verði nýtt geðsjúkrahús?
     2.      Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að reistar verði lyfjalausar geðdeildir að erlendri fyrirmynd?
     3.      Hyggst ráðherra draga úr umfangi þvingunar og nauðungar? Ef svo er, með hvaða hætti?


Skriflegt svar óskast.