Ferill 256. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 259  —  256. mál.




Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um heildartekjur hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu.

Frá Diljá Mist Einarsdóttur.


     1.      Hverjar eru heildartekjur hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu í samanburði við önnur OECD- og EES-lönd?
     2.      Hver eru heildarútgjöld hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu í samanburði við önnur OECD- og EES-lönd að frátöldum útgjöldum til varnarmála og leiðrétt fyrir greiðslu almannatrygginga þannig að tekið sé tillit til ólíkrar fjármögnunar lífeyriskerfa milli landa?


Skriflegt svar óskast.