Ferill 324. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 328  —  324. mál.




Fyrirspurn


til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um skaðleg innihaldsefni í papparörum.

Frá Indriða Inga Stefánssyni.


     1.      Eru í gildi reglur eða reglugerðir hér á landi um notkun skaðlegra innihaldsefna í papparörum, t.d. PFAS-efna?
     2.      Séu slíkar reglur eða reglugerðir til, hvernig er þeim framfylgt? Ef ekki, hyggst ráðherra setja slíkar reglur?


Skriflegt svar óskast.