Ferill 388. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 400  —  388. mál.




Fyrirspurn


til utanríkisráðherra um vistmorð.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hvaða aðgerðir hefur ríkisstjórnin ráðist í og hvaða aðgerðir eru í undirbúningi til að vinna að markmiðum tillögu til þingsályktunar um vistmorð, sem forsætisráðherra lagði til í minnisblaði til ríkisstjórnarinnar 13. september 2022 að fela utanríkisráðherra að taka til skoðunar í samráði við dómsmálaráðherra og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sbr. munnlegt svar forsætisráðherra við fyrirspurn á þingskjali 193 á 153. löggjafarþingi?


Skriflegt svar óskast.