Ferill 829. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1245  —  829. mál.




Fyrirspurn


til innviðaráðherra um sundkort.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Telur ráðherra koma til álita að tekið verði upp eitt sundkort sem gildi í allar laugar landsins, í samstarfi ríkis og þeirra sveitarfélaga sem kjósa að taka þátt í slíku verkefni?


Munnlegt svar óskast.