Ferill 888. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1327  —  888. mál.




Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um breytingu á ákvæði um blygðunarsemisbrot.

Frá Gísla Rafni Ólafssyni.


    Hefur ráðuneytið til skoðunar að leggja til breytingu á 209. gr. almennra hegningarlaga, nr. 19/1940, er fjallar um lostugt athæfi og blygðunarsemisbrot til að taka mið af tækniþróun eins og gert hefur verið við hliðstæð lagaákvæði annars staðar á Norðurlöndunum?


Skriflegt svar óskast.