Ferill 1005. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1470  —  1005. mál.




Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um læknaskort í Grundarfirði.

Frá Maríu Rut Kristinsdóttur.


     1.      Hvernig hyggst ráðherra bregðast við læknaskorti í Grundarfirði sem hefur verið viðvarandi þar með tilheyrandi öryggisleysi fyrir íbúa og ferðamenn á svæðinu?
     2.      Hefur komið til tals að koma á sérstökum hvötum til að fá lækna til að starfa á landsbyggðunum?
     3.      Hvernig er tryggt að landsbyggðirnar geti nýtt tæknilausnir til að veita heilbrigðisþjónustu í heimabyggð?


Skriflegt svar óskast.