Ferill 995. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1626  —  995. mál.




Svar


matvælaráðherra við fyrirspurn frá Ingu Sæland um kvótasettar nytjategundir sjávar.


     1.      Hvað hafa margar nytjategundir sjávar verið kvótasettar og hverjar eru þær?
    Fjöldi nytjategunda sem stjórnað er með úthlutun aflamarks á skip á grundvelli aflahlutdeildar er 29. Hins vegar hefur Fiskistofa á einhverju tímabili skipt þessum tegundum niður á alls 64 eftirfarandi kvótategundir:
    Þorskur
    Ýsa
    Ufsi
    Karfi/gullkarfi
    Langa
    Blálanga
    Keila
    Steinbítur
    Úthafskarfi utan
    Hlýri
    Skötuselur
    Gulllax
    Grálúða
    Skarkoli
    Þykkvalúra
    Langlúra
    Sandkoli
    Skrápflúra
    Síld
    Loðna
    Kolmunni
    Makríll
Norsk-íslensk síld
Norsk-íslensk síld 2
Humar
Úthafsrækja
Hörpudiskur
Flæmingjarækja
Þorskur – NL
Þorskur – RU
Flæmingjarækja 3L
Ýsa – meðafli – RU
Arnarfjarðarrækja
Húnaflóarækja
Rækja í Djúpi
Skagafjarðarrækja
Öxarfjarðarrækja
Rækja í Skjálfanda
Rækja í Breiðafirði
Rækja við Snæfellsnes
Litli karfi
Arnarfjarðarskel
Breiðafjarðarskel
Dýrafjarðarskel
Húnaflóaskel
Skel í Djúpi
Skel í Hvalfirði
Eldeyjarrækja
Innfjarðarrækja
Úthafskarfi innan
Djúpkarfi
Sæbjúga Vf A
Sæbjúga Vf B
Sæbjúga Vf C
Sæbjúga Bf D
Sæbjúga Fax E
Sæbjúga Au F
Sæbjúga Au G
Sæbjúga Au H
Ígulker Bf A
Ígulker Bf B
Ígulker Hvf C
Breiðasundsskel
Hvammsfjarðarskel

     2.      Hvað var veitt mikið af hverri kvótasettri tegund síðustu fimm ár fyrir kvótasetningu hennar?
    Ráðuneytið leitaði til Fiskistofu varðandi töluleg gögn um afla hverrar tegundar síðustu fimm ár fyrir hlutdeildarsetningu hverrar tegundar. Fiskistofa var stofnuð samkvæmt lögum um Fiskistofu, nr. 36/1992, og eru því aflagögn vegna tímabila fyrir stofnun Fiskistofu ekki tiltæk hjá stofnuninni. Í svari þessu er því notast við aflagögn af ráðgjafarvef Hafrannsóknastofnunar fyrir árin fyrir stofnun Fiskistofu. Tekið skal fram að aflatölur í gögnum Fiskistofu og aflatölur í gögnum Hafrannsóknastofnunar hafa verið samrýmdar og sýna slægðan afla í tonnum. Til hagræðis hafa í einhverjum tilfellum kvótategundir Fiskistofu verið sameinaðar undir eina fisktegund. Tölur af ráðgjafavef Hafrannsóknastofnunar um afla eru tilgreindar á almanaksári. Sjá fylgiskjal.

     3.      Hvað veiddist mikið af hverri kvótasettri tegund undanfarin fimm ár?
    Ráðuneytið leitaði til Fiskistofu varðandi spurninguna og byggist eftirfarandi tafla á svörum stofnunarinnar. Í töflunni er um að ræða slægt magn í tonnum, einungis afla reiknaðan til kvóta.

Kvótategund 2018–2019 2019–2020 2020–2021 2021–2022 2022–2023
Þorskur 209.402 214.216 213.640 185.146 170.092
Ýsa 48.242 38.964 47.981 40.072 54.221
Ufsi 58.168 43.648 46.399 51.713 37.561
Karfi/gullkarfi 44.224 40.883 40.698 33.133 28.108
Langa 5.490 4.708 4.821 4.562 5.924
Blálanga 371 297 291 295 381
Keila 2.189 2.186 1.846 1.633 2.153
Steinbítur 8.011 6.234 7.812 7.509 7.709
Úthafskarfi utan 0 0 0 0 0
Hlýri 1.234 1.057 976 748 576
Skötuselur 507 384 392 177 167
Gulllax 2.807 3.775 4.282 6.549 5.427
Grálúða 11.550 11.309 11.758 9.335 13.670
Skarkoli 6.481 6.573 8.311 6.694 6.717
Þykkvalúra 1.403 1.008 1.320 1.097 1.022
Langlúra 777 865 674 555 582
Sandkoli 249 196 224 368 557
Skrápflúra 7 13 9 25 21
Síld 41 33 28 71 79
Loðna 0 0 71 521 330
Kolmunni 263 239 186 188 287
Makríll 125.515 148.503 129.484 127.379 138.542
Norsk-íslensk síld 106 96 112 110 90
Norsk-íslensk síld 2 0 0 0 0 0
Humar 92 60 34 1 0
Úthafsrækja 2.490 1.703 3.182 2.117 1.988
Hörpudiskur 0 0 0 0 0
Flæmingjarækja 0 0 0 0 0
Þorskur – NL 5.528 2.612 3.420 5.266 4.329
Þorskur – RU 5.578 5.636 4.150 0 0
Flæmingjarækja 3L 0 0 0 0 0
Ýsa – meðafli – RU 369 452 263 0 0
Arnarfjarðarrækja 137 185 199 150 243
Húnaflóarækja 0 0 0 0 0
Rækja í Djúpi 459 570 582 12 529
Skagafjarðarrækja 0 0 0 0 0
Öxarfjarðarrækja 0 0 0 0 0
Rækja í Skjálfanda 0 0 0 0 0
Rækja í Breiðafirði 0 0 0 0 0
Rækja við Snæfellsnes 108 300 329 239 56
Litli karfi 164 138 96 74 58
Arnarfjarðarskel 0 0 0 0 0
Breiðafjarðarskel 694 451 40 59 0
Skel í Hvalfirði 0 0 0 0 0
Eldeyjarrækja 0 0 0 0 0
Innfjarðarrækja 0 0 0 0 0
Úthafskarfi innan 236 0 0 0 0
Skötuselur 2 0 0 0 0 0
Djúpkarfi 8.636 10.637 11.481 10.030 8.294
Sæbjúga Vf A 0 0 0 0 167
Sæbjúga Vf B 0 0 0 0 101
Sæbjúga Vf C 0 0 0 0 23
Sæbjúga Bf D 0 0 0 0 50
Sæbjúga Fax E 0 0 0 0 367
Sæbjúga Au F 0 0 0 0 363
Sæbjúga Au G 0 0 0 0 1.167
Sæbjúga Au H 0 0 0 0 319
Ígulker Bf A 0 0 0 0 47
Ígulker Bf B 0 0 0 0 85
Ígulker Hvf C 0 0 0 0 56
Breiðasundsskel 0 0 0 0 43
Hvammsfjarðarskel 0 0 0 0 11

     4.      Á hvaða fimm ára tímabili veiddist mest af hverri kvótasettri tegund og hve mikið var veitt af hverri tegund á því tímabili sem veiði var mest?
    Ráðuneytið leitaði til Fiskistofu varðandi spurninguna og byggist eftirfarandi tafla á svörum stofnunarinnar. Í töflunni er um að ræða slægt magn í tonnum, einungis afla reiknaðan til kvóta frá því að Fiskistofa var stofnuð.

Kvótategund Fimm ára tímabil Afli yfir fimm ára tímabil
Þorskur 2016/2017–2020/2021 1.035.519
Ýsa 2004/2005–2008/2009 406.472
Ufsi 2004/2005–2008/2009 288.143
Karfi/gullkarfi 1991/1991–1994/1995 452.882
Langa 2011/2012–2015/2016 43.311
Blálanga 2013/2014–2017/2018 4.640
Keila 2006/2007–2010/2011 29.332
Steinbítur 1998/1999–2002/2003 69.609
Úthafskarfi utan 1996/1997–2000/2001 148.282
Hlýri 2018/2019–2022/2023 4.591
Skötuselur 2005/2006–2009/2010 13.601
Gulllax 2013/2014–2017/2018 28.837
Grálúða 1991/1991–1994/1995 141.364
Skarkoli 1992/1993–1996/1997 55.150
Þykkvalúra 2004/2005–2008/2009 12.508
Langlúra 2003/2004–2007/2008 9.364
Sandkoli 1997/1998–2001/2002 17.790
Skrápflúra 1997/1998–2001/2002 13.617
Síld 2004/2005–2008/2009 666.564
Loðna 1996/1997–2000/2001 4.915.174
Kolmunni 2001/2002–2005/2006 1.787.440
Makríll 2018/2019–2022/2023 669.423
Norsk-íslensk síld 2005/2006–2009/2010 871.518
Norsk-íslensk síld 2 2006/2007–2010/2011 146.588
Humar 2009/2010–2013/2014 3.189
Úthafsrækja 1993/1994–1997/1998 298.884
Hörpudiskur 1992/1993–1996/1997 47.545
Flæmingjarækja 1996/1997–2000/2001 36.449
Þorskur – NL 2012/2013–2016/2017 35.853
Þorskur – RU 2011/2012–2015/2016 29.768
Flæmingjarækja 3L 2008/2009–2012/2013 400
Ýsa – meðafli – RU 2015/2016–2019/2020 1.689
Arnarfjarðarrækja 2001/2002–2005/2006 2.629
Húnaflóarækja 2011/2012–2015/2016 2
Rækja í Djúpi 2011/2012–2015/2016 4.262
Skagafjarðarrækja 2009/2010–2013/2014 0
Öxarfjarðarrækja 1999/2000–2003/2004 98
Rækja í Skjálfanda 2011/2012–2015/2016 232
Rækja í Breiðafirði 1998/1999–2002/2003 0
Rækja við Snæfellsnes 2014/2015–2018/2019 2.800
Litli karfi 2013/2014–2017/2018 1.735
Arnarfjarðarskel 2011/2012–2015/2016 0
Breiðafjarðarskel 1998/1999–2002/2003 10.867
Skel í Hvalfirði 1998/1999–2002/2003 68
Eldeyjarrækja 2012/2013–2016/2017 725
Innfjarðarrækja 1992/1993–1996/1997 46.395
Úthafskarfi innan 1999/2000–2003/2004 169.952
Skötuselur 2 2007/2008–2011/2012 1.186
Djúpkarfi 2010/2011–2014/2015 53.619
Sæbjúga Vf A Ekki liðin 5 ár
Sæbjúga Vf B Ekki liðin 5 ár
Sæbjúga Vf C Ekki liðin 5 ár
Sæbjúga Bf D Ekki liðin 5 ár
Sæbjúga Fax E Ekki liðin 5 ár
Sæbjúga Au F Ekki liðin 5 ár
Sæbjúga Au G Ekki liðin 5 ár
Sæbjúga Au H Ekki liðin 5 ár
Ígulker Bf A Ekki liðin 5 ár
Ígulker Bf B Ekki liðin 5 ár
Ígulker Hvf C Ekki liðin 5 ár
Breiðasundsskel Ekki liðin 5 ár
Hvammsfjarðarskel Ekki liðin 5 ár

     5.      Á hvaða fimm ára tímabili frá kvótasetningu hverrar tegundar veiddist minnst af hverri nytjategund og hve mikið var veitt af hverri tegund á því tímabili sem veiði var minnst?
    Ráðuneytið leitaði til Fiskistofu varðandi spurninguna og byggist eftirfarandi tafla á svörum stofnunarinnar. Í töflunni er um að ræða slægt magn í tonnum, einungis afla reiknaðan til kvóta frá því að Fiskistofa var stofnuð.

Kvótategund Fimm ára tímabil Afli yfir fimm ára tímabil
Þorskur 2007/2008–2011/2012 643.381
Ýsa 2012/2013–2016/2017 148.554
Ufsi 1996/1997–2000/2001 134.700
Karfi/gullkarfi 2018/2019–2022/2023 187.046
Langa 2000/2001–2004/2005 11.150
Blálanga 2018/2019–2022/2023 1.635
Keila 1997/1998–2001/2002 3.136
Steinbítur 2012/2013–2016/2017 33.806
Úthafskarfi utan 2005/2006–2009/2010 1.547
Hlýri 2017/2018–2021/2022 4.015
Skötuselur 2018/2019–2022/2023 1.627
Gulllax 2016/2017–2020/2021 19.593
Grálúða 2004/2005–2008/2009 56.117
Skarkoli 1999/2000–2003/2004 23.825
Þykkvalúra 1998/1999–2002/2003 4.664
Langlúra 2018/2019–2022/2023 3.452
Sandkoli 2016/2017–2020/2021 1.108
Skrápflúra 2014/2015–2018/2019 31
Síld 2016/2017–2020/2021 198.911
Loðna 2016/2017–2020/2021 453.848
Kolmunni 2008/2009–2012/2013 381.640
Makríll 2017/2018–2021/2022 530.882
Norsk-íslensk síld 2013/2014–2017/2018 318.674
Norsk-íslensk síld 2 2010/2011–2014/2015 8.583
Humar 2018/2019–2022/2023 187
Úthafsrækja 2010/2011–2014/2015 4.105
Hörpudiskur 2001/2002–2005/2006 153
Flæmingjarækja 2005/2006–2009/2010 2.099
Þorskur – NL 1997/1998–2001/2002 10.779
Þorskur – RU 1997/1998–2001/2002 4.362
Flæmingjarækja 3L 2011/2012–2015/2016 92
Ýsa – meðafli – RU 2018/2019–2022/2023 1.084
Arnarfjarðarrækja 2016/2017–2020/2021 646
Húnaflóarækja 2015/2016–2019/2020 0
Rækja í Djúpi 2003/2004–2007/2008 10
Skagafjarðarrækja 2013/2014–2017/2018 0
Öxarfjarðarrækja 2013/2014–2017/2018 0
Rækja í Skjálfanda 2018/2019–2022/2023 0
Rækja í Breiðafirði 2001/2002–2005/2006 0
Rækja við Snæfellsnes 2018/2019–2022/2023 1.032
Litli karfi 2018/2019–2022/2023 529
Arnarfjarðarskel 2014/2015–2018/2019 0
Breiðafjarðarskel 2009/2010–2013/2014 15
Skel í Hvalfirði 2001/2002–2005/2006 68
Eldeyjarrækja 2016/2017–2020/2021 0
Innfjarðarrækja 2001/2002–2005/2006 50
Úthafskarfi innan 2018/2019–2022/2023 236
Skötuselur 2 2011/2012–2015/2016 28
Djúpkarfi 2009/2010–2013/2014 44.583
Sæbjúga Vf A Ekki liðin 5 ár 0
Sæbjúga Vf B Ekki liðin 5 ár 0
Sæbjúga Vf C Ekki liðin 5 ár 0
Sæbjúga Bf D Ekki liðin 5 ár 0
Sæbjúga Fax E Ekki liðin 5 ár 0
Sæbjúga Au F Ekki liðin 5 ár 0
Sæbjúga Au G Ekki liðin 5 ár 0
Sæbjúga Au H Ekki liðin 5 ár 0
Ígulker Bf A Ekki liðin 5 ár 0
Ígulker Bf B Ekki liðin 5 ár 0
Ígulker Hvf C Ekki liðin 5 ár 0
Breiðasundsskel Ekki liðin 5 ár 0
Hvammsfjarðarskel Ekki liðin 5 ár 0



Fylgiskjal.


Aflatölur hverrar tegundar síðustu fimm ár fyrir kvótasetningu hennar.


www.althingi.is/altext/pdf/154/fylgiskjol/s1626-f_I.pdf