Ferill 748. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1730  —  748. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Berglindi Ósk Guðmundsdóttur um kostnað við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur.


     1.      Hver var kostnaður ráðuneytisins og stofnana þess við auglýsingagerð og kynningarmál árin 2022 og 2023? Svar óskast sundurliðað eftir auglýsingaherferðum.
     Forsendur: Heildarkostnaður vegna auglýsingagerðar og birtinga, sem tekur m.a. til sértækra verkefna, viðburða (málþinga, ráðstefna, kynninga á skýrslum eða annarra opinberra viðburða) og atvinnuauglýsinga á vegum ráðuneytis eða stofnunar. Bæði hönnunar- og birtingarkostnaður fellur hér undir. Athugið að kostnaður er ekki sundurliðaður eftir auglýsingaherferðum hjá öllum stofnunum, þar er einungis heildarkostnaður gefinn upp.

Kostnaður við auglýsingagerð og kynningarmál 2022 2023
Heilbrigðisráðuneytið alls 3.855.117 7.710.107
Vinna og birting auglýsinga vegna gæða- og nýsköpunarstyrkja 337.137 193.094
Vinna og birting auglýsinga vegna styrkja um fíknisjúkdóma 226.533 118.152
Blóðbankinn, herferð 1.809.377
Heilbrigðisþing 2022 1.482.070
Heilbrigðisþing 2023 216.380
1700 síminn, herferð 5.141.565
Heilbrigðisskólinn, herferð 2.040.916
Landspítali alls 27.897.505 28.743.839
Blóðbankinn 19.270.812 6.315.097
Atvinnuauglýsingar 5.180.246 5.887.550
Vísindaþorpið í Reykjavík 2.500.000 2.500.000
Ýmis læknaþing 821.859 272.000
Annað 124.588 281.026
1700 Símaráðgjöf Heilsuveru 13.488.166
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins alls 29.659.533 21.993.377
a. Krabbameinsskimanir:
    Er komið að skimun hjá þér? 3.656.805
    Áminning um brjósta- og leghálsskimun 6.308.955 6.162.893
b. Átaksverkefni:
    Heima er pest 8.080.545 5.255.980
    Bólusetningar fyrir inflúensu og Covid-19 3.575.304 252.290
    Bólusetningar við Covid-19 fyrir 60 ára og eldri 835.613
c. Námskeið 32.500 125.843
d. Atvinnuauglýsingar 5.904.126 7.275.425
e. Ja.is og 1819 921.977 1.001.486
f. Aðrar auglýsingar 1.179.321 1.083.847
Sjúkrahúsið á Akureyri alls 237.790 1.165.992
Kynning í HA - 59.342
Komdu norður 150.625 215.870
Vísindaferð HÍ 87.165
Starfamessa 6.000
Myndbandagerð v/hjúkrunar 500.000
Starfsauglýsingamyndatökur 148.800
Myndataka framkvæmdastjórn 60.000
Sjúkratryggingar Íslands alls - 10.916.950
Heyrnar- og talmeinastöð alls 122.000 120.000
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða alls 1.291.302 968.332
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja alls 2.792.430 1.290.575
Almennt 1.359.760 148.676
Atvinnuauglýsingar 1.432.670 766.923
Bleikur október 89.280 0
Bólusetningar 285.696 0
Heilbrigðisstofnun Suðurlands alls 5.645.559 2.494.740
Heilbrigðisstofnun Norðurlands alls 4.924.000 3.531.646
Almennt 4.454.024 148.676
Heima er pest - með heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 350.000 766.923
Heilbrigðisstofnun Vesturlands alls 886.018 1.011.052
Heilbrigðisstofnun Austurlands alls 1.087.984 702.566
Embætti Landlæknis alls 1.732.000 9.926.000
Nikótínpúðar 2.461.000
Hreyfiráðleggingar 2.290.000
Heilsueflandi samfélag 1.923.000
Næringarráðleggingar 1.200.000 1.066.000
Velsældarþing 749.000
Heilsueflandi grunnskólar 501.000
Sjálfsvígsforvarnir 499.000
Heilsueflandi framhaldsskólar 332.000
Annað 106.000 105.000
Vísindasiðanefnd alls 0 0
Geislavarnir ríkisins alls 0 0
Lyfjastofnun alls 3.071.565 4.373.198
Samtals kostnaður heilbrigðisráðuneytis og stofnana þess 83.202.803 94.948.374


     2.      Hvernig skiptist birtingarkostnaður ráðuneytisins og stofnana þess eftir innlendum og erlendum miðlum árin 2022 og 2023?
     Forsendur: Allur kostnaður vegna birtinga á auglýsingum í prent-, vef- og samfélagsmiðlum, greindur eftir innlendum og erlendum birtingum. Hér undir fellur birtingarkostnaður vegna auglýsingaherferða, viðburða/ráðstefna og starfa sem auglýst eru.

Birtingarkostnaður - innlendir/erlendir miðlar 2022 2023
Heilbrigðisráðuneytið
Innlendir miðlar 3.855.117 7.710.107
Erlendir miðlar 0 0
Landspítali
Innlendir miðlar 27.318.411 27.319.664
Erlendir miðlar 579.094 1.424.175
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Innlendir miðlar 12.829.191 14.275.439
Erlendir miðlar 1.686.316 4.284.171
Sjúkrahúsið á Akureyri
Innlendir miðlar 1.119.838 581.019
Erlendir miðlar 18.251 515.320
Sjúkratryggingar Íslands
Innlendir miðlar 2.066.511 1.522.095
Erlendir miðlar - -
Heyrnar- og talmeinastöð
Innlendir miðlar 1.127.710 582.625
Erlendir miðlar 52.489 148.998
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Innlendir miðlar 993.702 819.532
Erlendir miðlar 297.600 148.800
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Innlendir miðlar 1.127.710 582.625
Erlendir miðlar - -
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Innlendir miðlar 5.110.559 2.424.740
Erlendir miðlar - -
Heilbrigðisstofnun Norðurlands
Innlendir miðlar 4.734.635 3.368.167
Erlendir miðlar 189.365 163.479
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Innlendir miðlar 510.918 688.652
Erlendir miðlar - -
Heilbrigðisstofnun Austurlands
Innlendir miðlar 1.087.984 599.001
Erlendir miðlar - 103.565
Embætti landlæknis
Innlendir miðlar 2.800.400 2.628.200
Erlendir miðlar 325.200 86.700
Vísindasiðanefnd
Innlendir miðlar 0 0
Erlendir miðlar 0 0
Geislavarnir ríkisins
Innlendir miðlar 0 0
Erlendir miðlar 0 0
Lyfjastofnun
Innlendir miðlar 2.788.957 1.406.185
Erlendir miðlar 38.064 32.314

     3.      Hver var kostnaður ráðuneytisins og stofnana þess við viðburði og ráðstefnur árin 2022 og 2023?
     Forsendur: Allur kostnaður við viðburði og ráðstefnur sem stofnun hefur haldið. Athugið að kostnaður við að sækja viðburði og ráðstefnur er ekki hluti af svarinu.

Kostnaður við viðburði/ráðstefnur 2022 2023
Heilbrigðisráðuneytið 11.269.034 8.193.660
Landspítali 0 0
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins 14.239.949 20.734.169
Sjúkrahúsið á Akureyri 726.557 1.092.625
Sjúkratryggingar Íslands 7.301.324 5.466.161
Heyrnar- og talmeinastöð 1.657.707 1.898.291
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 374.656 513.342
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 89.280 -
Heilbrigðisstofnun Suðurlands 0 0
Heilbrigðisstofnun Norðurlands 5.865.200 5.000.000
Heilbrigðisstofnun Vesturlands 2.175.808 472.366
Heilbrigðisstofnun Austurlands 12.142.766 8.183.804
Embætti landlæknis 14.100.000 17.673.000
Vísindasiðanefnd 82.000 57.660
Geislavarnir ríkisins 110.000 280.714
Lyfjastofnun 430.019 483.988