Ferill 1206. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 2254  —  1206. mál.




Svar


innviðaráðherra við fyrirspurn frá Bergþóri Ólasyni um kaup auglýsinga og kynningarefnis.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hversu miklum peningum varði ráðuneytið og undirstofnanir þess til kaupa auglýsinga og annars kynningarefnis í fjölmiðlum og á internetinu árið 2023 flokkað eftir undirstofnunum og fjölmiðlum?

    Undir ráðuneytið heyra sjö stofnanir: Byggðastofnun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA), Samgöngustofa, Skipulagsstofnun, Vegagerðin og Þjóðskrá Íslands. Yfirlit yfir kostnað þeirra við kaup auglýsinga og kynningarefnis árið 2023 er fengið frá stofnununum sjálfum.
    Kostnað ráðuneytisins og stofnana þess við kaup auglýsinga og kynningarefnis árið 2023 má sjá í eftirfarandi töflum. Um er að ræða kostnað vegna birtinga á auglýsingum og kynningarefni í prent-, vef- og samfélagsmiðlum, greindan eftir innlendum og erlendum birtingum. Hér undir fellur birtingarkostnaður m.a. vegna auglýsingaherferða, viðburða/ráðstefna og starfa sem auglýst voru. Allar upphæðir eru í krónum. Kostnaður vegna lögbundinna birtinga í Stjórnartíðindum og Lögbirtingablaðinu er undanskilinn. Kostnaður RNSA við kaup auglýsinga og kynningarefnis árið 2023 var enginn.

     Innviðaráðuneyti.
Íslenskar birtingar Erlendar birtingar
Morgunblaðið 1.721.766
Facebook 27.000
Fréttablaðið 596.612
Myllusetur 70.000
Samtals 2.388.378 27.000

     Byggðastofnun.
Íslenskar birtingar Erlendar birtingar
Atvinnulífssýning Skagafirði 46.000
Austurfrett.is 28.520
Blindrafélagið 7.000
Bændablaðið 73.823
Dagatal Skíðadeildar Tindastóls 20.000
Facebook, Meta 61.393
Feykir, Sjónhorn 117.466
Ja.is 427.800
Morgunblaðið 117.902
RÚV 190.712
Saga Z Ísland 569.305
Skessuhorn 52.452
Skólablað Árskóla 50.000
Störf.is 9.796
Sunnlenska 17.499
Sýningarskrá Leikfélag Hofsóss 12.000
Sýningarskrá Leikfélag Sauðárkróks 13.000
Vikublaðið 30.988
Þjónustu og viðskiptaskrá Norðurlands vestra 37.200
Ægir 99.200
Samtals 1.920.663 61.393

     HMS.
Íslenskar birtingar Erlendar birtingar
Alfreð 161.374
Atvinnuhættir og menning 429.201
Árvakur (MBL) 1.228.996
Bylgjan 493.221
Facebook, Google og aðrir erlendir miðlar 890.572
Fasteign.is 1.934.400
Félag byggingarverkfræðinema 70.000
Fréttablað Suðurlands 118.022
Fréttablaðið 43.846
Fréttavefur Suðurlands 36.472
Hagvangur 506.887
Heimildin 86.676
Iðnaðarsýning 148.800
Neytendablaðið 60.000
RÚV 709.630
Skessuhorn 131.297
Steinsteypufélag Íslands 190.000
Útgáfufélagið ehf. 94.228
Viðskiptablaðið 401.760
Visir.is 1.383.741
Samtals 8.228.551 890.572

     Samgöngustofa.
Íslenskar birtingar Erlendar birtingar
Billboard ........620.000
Birtingahús* ....1.387.879
Buzz ....3.943.200
Bylgjan .... 5.363.239
dv.is ........ 905.200
FM957 ........ 206.942
Google .. 2.338.942
K100 ........ 126.773
KissFM/FlashBack (24/7) ........ 562.960
Kringlan (límmiðar á gólfi, birting og uppsetning) ........ 381.126
Markaðsrannsókn* ........ 491.970
mbl.is .... 3.003.632
Meta .. 3.427.289
Morgunblaðið ........ 235.850
Rás2 ........ 722.275
RÚV .... 6.077.120
SamBíó ........ 398.269
Sena ........ 273.575
Sjómannadagsblöð, víða um land .... 1.537.268
Sjónvarp Símans .... 3.595.690
Sniglar – Þátttaka í ýmsum birtingum ........ 200.000
Strætó (handföng) ........ 182.358
Stöð 2 ........ 790.500
Sýn (Game TV) ........ 124.000
visir.is ........ 945.500
Samtals .. 32.075.327 ..5.766.231
*„Birtingahús“ er þóknun til innlendra birtingahúsa fyrir þjónustu tengda birtingum og sömuleiðis er „Markaðsrannsókn“ gjaldaliður sem skrifast á birtingar (þar sem niðurstaðan nýtist við að nýta birtingaféð sem best) en er í raun ekki beinn birtingarkostnaður.

     Skipulagsstofnun.
Íslenskar birtingar Erlendar birtingar
Alfreð 25.884
Facebook, Instagram, Linkedin 67.311
Morgunblaðið 243.072
Sýn 372.000
Samtals 640.956 67.311

     Vegagerðin.
Íslenskar birtingar Erlendar birtingar
1819 – Nýr valkostur ehf. 148.800
Akureyrarbær 62.000
Alfreð ehf. 3.636.874
Árvakur hf. 1.508.655
Eystrahorn ehf. 35.960
Félag byggingarverkfræðinema 100.000
Hagvangur ehf. 372.000
Héraðsprent ehf. 273.665
Hugarflug ehf. 623.720
Hvíta húsið ehf. 250.123
Íslenska lögregluforlagið ehf. 241.800
Lionsklúbburinn Suðri 15.000
MD Reykjavík ehf. 687.520
Með oddi og egg ehf. 88.168
Meta Platforms Ireland Ltd. 7.214
Nordic Times Media ehf. 427.800
Nýprent ehf. 88.472
Ritform ehf. 68.200
RÚV Sala ehf. 2.623.464
SagaZ ehf. 316.760
Sameinaða útgáfufélagið ehf. 210.180
Síminn hf. 111.476
Skessuhorn ehf 277.908
Steig ehf. 121.272
Steinprent ehf. 15.500
Sýn hf. 369.766
Torg ehf. 669.057
TVIST ehf. 306.400
Útgáfufélag Austurlands ehf. 207.824
Útgáfufélagið ehf. 56.000
Visitor Guide ehf. 465.000
Þríbrot ehf. 434.000
Samtals 14.813.364 7.214

     Þjóðskrá Íslands.
Íslenskar birtingar
Alfreð ehf. 224.762
Eigin herra ehf. 68.200
RÚV sala ehf. 74.400
Samtals 367.362
     Þjóðskrá varði engu í birtingar á internetinu/í erlendum fjölmiðlum árið 2023.