Ferill 1201. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 2259  —  1201. mál.




Svar


félags- og vinnumarkaðsráðherra við fyrirspurn frá Bergþóri Ólasyni um kaup auglýsinga og kynningarefnis.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu miklum peningum varði ráðuneytið og undirstofnanir þess til kaupa auglýsinga og annars kynningarefnis í fjölmiðlum og á internetinu árið 2023 flokkað eftir undirstofnunum og fjölmiðlum?

    Svar við fyrirspurninni er að finna í töflu að aftan.

Kaup auglýsinga og kynningarefnis

2023

Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
2.284.720 kr.
Alfreð ehf. 472.293 kr.
Árvakur 1.047.455 kr.
Eigin herra ehf. 29.760 kr.
Héraðsprent ehf. 20.663 kr.
Já hf. 95.804 kr.
Skessuhorn ehf. 18.600 kr.
Steig ehf. 43.400 kr.
Sýn hf. 149.017 kr.
Torg ehf. 183.150 kr.
Tvær stjörnur ehf. 12.499 kr.
Útgáfufélag Austurlands ehf. 28.520 kr.
Útgáfufélagið ehf. 47.114 kr.
Erlendir miðlar 136.445 kr.
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála 367.667 kr.
Alfreð ehf. 367.667 kr.
Erlendir miðlar 0 kr.
Ríkissáttasemjari 0 kr.
Innlendir og erlendir miðlar 0 kr.
Tryggingastofnun 1.928.279 kr.
Alfreð ehf. 82.212 kr.
Árvakur 505.875 kr.
Já hf. 623.574 kr.
RÚV 215.542 kr.
Líflínan.is 99.200 kr.
Lifðu núna 204.600 kr.
Sýn 130.346 kr.
Erlendir miðlar 66.930 kr.
Umboðsmaður skuldara 463.907 kr.
Árvakur 313.922 kr.
Torg ehf. 149.985 kr.
Erlendir miðlar 0 kr.
Úrskurðarnefnd velferðarmála 0 kr.
Innlendir og erlendir miðlar 0 kr.
Vinnueftirlitið 8.740.079 kr.
Alfreð ehf. 340.881 kr.
Árvakur hf. 1.027.590 kr.
Bændasamtök Íslands 57.340 kr.
Héraðsprent ehf. 66.981kr.
Intellecta ehf. 117.676 kr.
Kontor – auglýsingastofa ehf. 2.032.360 kr.
Prentmet ehf. 62.000 kr.
Sjáumst – birtingar ehf. 4.195.976 kr.
Skessuhorn ehf. 42.854 kr.
Steig ehf. 53.196 kr.
Útgáfufélag Austurlands ehf. 34.720 kr.
Erlendir miðlar 708.505 kr.
Vinnumálastofnun 4.690.704 kr.
Alfreð ehf. 617.533 kr.
Árvakur hf. 223.450 kr.
Digido ehf. 186.000 kr.
Já hf. 449.328 kr.
Mannauður – félag mannauðsfólks 22.900 kr.
RÚV – sala ehf. 98.744 kr.
Thank You Reykjavík ehf. 2.306.400 kr.
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga 44.466 kr.
Útgáfufélagið ehf. 47.114 kr.
Erlendir miðlar 694.769 kr.
Þjón.- og þekkingarmiðst. f. blinda og sjónskerta 0 kr.
Innlendir og erlendir miðlar 0 kr.
Kaup auglýsinga og kynningarefnis alls 18.475.356 kr.