Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill málsins.
84. löggjafarþing 1963–64.
Þskj. 622  —  100. mál.




ÞINGSÁLYKTUN

um heimild til aðildar Íslands að Menningarmálastofnun

Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).



    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að gerast fyrir Íslands hönd aðili að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (United Nations Educational, Scientific and Cultural Organization) og takast á hendur skyldur þær, sem samkvæmt stofnskrá Menningarmálastofnunarinnar eru aðildinni samfara. Sjá neðamálsgrein 1 1


Samþykkt á Alþingi 8. maí 1964.

Neðanmálsgrein: 1
1 Sbr. Stjórnartíðindi 1964, C-deild, 13.–29. bls.