Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill málsins.
90. löggjafarþing 1969–70.
Þskj. 657  —  64. mál.




ÞINGSÁLYKTUN

     um bætta læknisþjónustu í strjálbýli.



    Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að athuga möguleika á því að fá lækna frá nálægum löndum, og þá fyrst og fremst hinum Norðurlöndunum, til þess að gegna um lengri eða skemmri tíma læknisþjónustu í einstökum læknishéruðum hér á landi, sem nú eru læknislaus.


Samþykkt á Alþingi 22. apríl 1970.