Ferill 215. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


91. löggjafarþing 1970–71.
Þskj. 867  —  215. mál.




ÞINGSÁLYKTUN


     um rannsóknir á hrognkelsastofninum fyrir Norðurlandi


og athugun á nýtingu hans.




    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta gera fiskifræðilegar rannsóknir á hrognkelsastofninum fyrir Norðurlandi — um stærð hans og lífshætti.
    Þá láti ríkisstjórnin gera ýtarlega athugun á, hvernig gera megi grásleppuhrogn sem verðmætust í útflutningi og fiskinn, sem nú er að mestu fleygt, að söluvöru.


Samþykkt á Alþingi 5. apríl 1971.